Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: bauni316 on April 21, 2009, 16:31:37
-
felgu pælingar á camaro rs 1989
var að pæla í að henda Outlaw II undir hann en fannst þær ekki passa svo ég er að pæla í að mála þessar sem eru undir honum
komiði með tillögur ;)
(http://i41.tinypic.com/k0g5yc.jpg)
-
Cragar ss, klassískt og klikkar aldrei..
-
var einmitt að skoða þær en eru þær ekki rándýrar?
og eru þær seldar hér heima ef einhver á notaðar endilega láta mig vita ;)
-
Prófaðu að tala við magga mola hann var að auglýsa 15" cragar minnir mig á engan pening um daginn...
Svo er nú eitthvað af allskonar felgum til..
Ég á helvíti flottar 14" cragar og ameríkan racing felgur 12" aftur og 8eða9" frammfelgur. Reyndar ekki til sölu.. En ég eignaðist þetta bara með því að spyrjast fyrir og bjóða.. Það er eina sem virkar í þessu held ég..
-
Prófaðu að tala við magga mola hann var að auglýsa 15" cragar minnir mig á engan pening um daginn...
Svo er nú eitthvað af allskonar felgum til..
Ég á helvíti flottar 14" cragar og ameríkan racing felgur 12" aftur og 8eða9" frammfelgur. Reyndar ekki til sölu.. En ég eignaðist þetta bara með því að spyrjast fyrir og bjóða.. Það er eina sem virkar í þessu held ég..
Það eru svona 10 manns búnir að spyrja um þessar Cragar felgur og síðasti bara í gær, þær eru undir GTO og eru ekkert á leiðinni undan.
-
nice nice en læátið mig vita ef þið vita um einhvað er til sölu sendiði mér mail eða pm bauni316@gmail.com
-
vitiði um felgurnar undan sódóma transaminum ? gæti verið að þær séu hér á höfn :)
-
Prófaðu bara að tala við Svenna helst að hann viti það..
-
vitiði um felgurnar undan sódóma transaminum ? gæti verið að þær séu hér á höfn :)
Þær eru undir Trans Am hjá Gunnstein (með Camaro framendan)
-
Gunnsteinn á Transmaro ekki lengur..
Frændi hans á hann núna og er sá bíll á lokastigi uppgerningar, búið að fara MIKIÐ af pörtum frá mér í þann bíl...
síðast þegar ég vissi var sá bíll á þessum felgum:
(http://i40.tinypic.com/2dsesr5.jpg)
-
Eru þetta ekki sömu felgur, bara búið að mála?
-
Eru þetta ekki sömu felgur, bara búið að mála?
Held að Gunnsteinn hafi verið að tala um það um páskana að hann væri kominn með bílinn aftur, en felgurnar sem voru á Sódóma bílnum og sem fóru svo á þennan heita Appliance, mjög svipaðar Cragar S/S, sýnist að það sé bara búið að mála þær.
-
Gunnsteinn á Transmaro ekki lengur..
Frændi hans á hann núna og er sá bíll á lokastigi uppgerningar, búið að fara MIKIÐ af pörtum frá mér í þann bíl...
síðast þegar ég vissi var sá bíll á þessum felgum:
(http://i40.tinypic.com/2dsesr5.jpg)
þetta eru sömu felgurnar og voru undir sódóma flakinu, það var einn grautur sem átti þennann trans am í smá tíma sem málaði felgurnar í þessum sora lit og svo eignaðist gunnsteinn þennann aftur og þessar felgur eru undir honum og eru silfurlitaðar í dag......
-
þá er bara að leita lengur :D
-
ekki vera að pæla í cragar undir 3rd gen, það er plain ógeðslegt!
(http://img141.imageshack.us/img141/5576/sidezx4.jpg)
skoðaðu þennan þráð á thirdgen.org, margt áhugavert þar
http://www.thirdgen.org/techboard/auto-detailing-appearance/114588-best-looking-3rd-gen.html
-
persónulega finnst mér ekki flott að "breyta" 3rd gen bílunum eins og 1st/2nd gen, finnst þeir verða miklu flottari við að modda þá eins og yngri bíl, 15" cragar finnst mér ekki aðg era sig undir svona bíl,
ég persónulega færi í 17" Zr1 felgur, eða 10spoke SS felgur undan 4th gen bíl, e-h íþeim dúr
-
ættla allavega að byrrja á að sprauta þessar felgur sem eru undir honum og þá verða þær sovna
(https://www.offroadunlimited.com/orustore/pc/catalog/areAR767Blackl.jpg)
-
hvað er að þeim einsog þær eru????
-
hvað er að þeim einsog þær eru????
Ég skil heldur ekki hvað er að þeim eins og þær eru :???:
Ef þú vilt prófa að hafa þær svartar sprautaðu þá bara svörtum tectyl á þær og þegar að þú ert búinn að fattta hvað þær eru ljótar svona svartar þá færðu þér tjöru hreinsir,úðar honum á felgurna og skolar svo af þeim með volgu vartni.
Málið afgreitt. :wink:
-
er ekki rándýrt að láta crhoma þær? sko þær eru farnar og flagna rosalega og riðga ættla að pússa þær upp.
-
sko þær eru farnar og flagna rosalega og riðga ættla að pússa þær upp.
ertu búinn að prófa autosol á þær? ef ekki þá mæli ég með að reyna það áður en þú eyðileggur þær
svona voru felgurnar á camaronum mínum þegar ég fékk hann..
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/1/2585/3701/6461850006_large.jpg)
svona voru þær eftir að konan mín fór með autosol á þær.. með þær enn undir bílnum
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/1/2585/3701/6461850007_large.jpg)
seinna tókum við þetta alæmennilega, skrúfuðum felgurnar undan og hreinsuðum þetta í drazl.. þær urðu mjög góðar eftir það
-
prófa það ég er búinn að laga eina hún er orðinn þokkaleg svo ég hugsa að ég geri það við allar :wink:
-
Hvar fæst autosol?
-
Bílanaust t.d.
-
Autosol er ágætt til síns brúks en það fær samt ekki felgur sem eru farnar að flagna til að líta vel út! :-k
Mér finnst fara þessum bílum alveg skrambi vel að vera á Torq Thrust II en þær fara nú flestum bílum, hins vegar er það svo fjandi óhagstætt að versla að utan núna :evil: en aldrei að vita hvað fellur til hér heima..
-
búinn að redda þessu fann einhvað efni í skúrnum hjá afa gamla ;) og það virkaði svona líka vel svo bónaði ég þær bara og notaði autosol á ystu hringina og líta bara vel út ættla allaveganna ekki að mála þær en splæsi kanski í aðrarfelgur næsta vor
(http://i39.tinypic.com/2609zch.jpg)
-
Þetta er virðist hafa tekist mjög vel hjá þér og koma bara flott út undir bílnum.
-
Já nú er bara að kippa þeim af og sprauta bremsuskálarnar svartar :smt023
-
Já nú er bara að kippa þeim af og sprauta bremsuskálarnar svartar :smt023
Ekkert kjaftæði Kristján, bremsuskálar eiga að vera RAUÐAR. (Puntur) :smt021 :-"
-
Heyr heyr :!: :lol:
-
Já nú er bara að kippa þeim af og sprauta bremsuskálarnar svartar :smt023
Ekkert kjaftæði Kristján, bremsuskálar eiga að vera RAUÐAR. (Puntur) :smt021 :-"
Hehe já.. .. :lol:
-
athugaðu felgurnar sem eru undir svarta 3rd gen blæju camaroinum þær fara þessum bílum mjög vel.. eiga vera til myndir á síðuni hans mola www.bilavefur.net