Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Stefán Hansen Daðason on April 20, 2009, 02:05:49

Title: Chevrolet Vega 1974
Post by: Stefán Hansen Daðason on April 20, 2009, 02:05:49
Datt í hug að koma þessum inn, bíllinn var í eigu föður vinar míns,
kannast einhver við hann?

(http://img10.imageshack.us/img10/9075/54377477.jpg)
(http://img7.imageshack.us/img7/9495/73534242.jpg)

Chevrolet Vega 1974
Svona var setupið þegar hann átti hana
Chervolet 350. Tjúnuð. Skiptingin var orginal en breytt þannig að hann fór ekki af stað fyrr en í 3500 snúningum. (Opel conventer)
Eigandi bílsins á þessum tíma var Eyþór Brynjólfsson, hann átti hana um 1978
Title: Re: Chevrolet Vega 1974
Post by: eythorinn on April 20, 2009, 02:11:33
Var kölluð Warlock Vegan, var sprækasti bíllinn á landinu á sínum tíma, eigum til eitthvað bréfsnifsi hérna heima með blaðagrein um það, ég skal skanna það við tækifæri.

Boddýið var að meirihluta allt úr plasti til að létta hann.

Mamma þorði ekki að keyra hann því hún þorði ekki að taka af stað á rauðu ljósi, útaf því að hann tók af stað í 3500 snúningum :')
Title: Re: Chevrolet Vega 1974
Post by: Belair on April 20, 2009, 02:14:10
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=29452.0