Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: blackjack on April 18, 2009, 21:11:51
-
konan fékk algjert frjálsræði til að kaupa sér bíl og hún valdi....valdi vel... og nú þarf ég að sprauta hann svartan =/, uss, tíminn maður,
ástæðan fyrir kaupum að þessum var enginn annar en sá að hann er rauður að innan,
CHRYSLER SARATOGA 1993
e-h vit í þessum græjum ?
3.0 L MPI Mitsubishi-built V6 vél í honum
Er komin tímakeðja í þessa eða eru þeir enn með tímareim ? og ef svo er að það er reim, hvað er hún gefin upp í KM ?
mér reinist erfitt að finn e-h um þessar vélar, t.d keðja eða reim og hvenar skal skipta,
A604 "Ultradrive" 4-speed skipting
en er vandamálið með skiptingarnar eða tengingar við þessa rafstírðu skiptingar en til staðar? hvernig koma þær út t.d í carvan?
er hægt að túrbínuvæða þessar vélar ? er þetta ekki sami mótor og var í eða er í eclipse ?
er hætt að framleiða varahluti í þessa bíla að hluta ?
hvað er álit manna á þessum gripum
kveðja
Logi
-
ekki minn deild en er þetta vél og í VR4 en með 12v í staðinn fyrir 24v :neutral:
(http://www.pro-touring.com/forum/images/smilies/postpics.gif)
-
já þetta er sami mótor nema 12v ,
get sett in myndir á þriðjudag, af mótor omf ef þess er þörf =)
-
jamm sami motor bara, önnur hedd , önnur innspýting ,aðrir stimplar , annar tímagír , önnur kveikja , önnur talva , jamm sami motor :mrgreen: