Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Moli on April 18, 2009, 18:36:34
-
Í dag stóð Mustang klúbburinn fyrir frábærri sýningu sem heppnaðist á alla staði mjög vel. Í dag var fagnað 45 ára afmæli Ford Mustang sem og 9 ára afmæli Íslenska Mustang klúbbsins. Sýningin var gríðarlega vel sótt, en hún var haldinn í húsakynnum Brimborgar milli 10.00 og 16.00 í dag. Að því tilefni vill Mustang klúbburinn þakka öllum, gestum sem eigendum bílanna fyrir komuna og þáttökuna sem og Brimborg fyrir að lána okkur húsnæði sitt að kostnaðarlausu.
Hér má svo sjá þá bíla sem sýndir voru á sýningunni.
Myndirnar má einnig sjá hér --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=258
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2468.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2469.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2472.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2584.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2590.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2591.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2594.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2482.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2487.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2489.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2491.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2499.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2500.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2501.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2504.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2505.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2507.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2509.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2510.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2511.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2514.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2515.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2521.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2535.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2538.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2540.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2541.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2544.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2552.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2553.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2554.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2555.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2561.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2563.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2566.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2567.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2569.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2571.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2573.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2575.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2577.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2579.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2580.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2583.JPG)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/mustang_syning_18_04_09/normal_IMG_2545.JPG)
-
Flott sýning og flottir bílar..
-
Já þetta var snilldar sýning, takk allir fyrir góðan dag!!
kv
Björgvin
-
Fleiri myndir einnig komnar hér http://ba.is/is/gallery/45_ara_mustang_syning/
kv
Björgvin
-
Moli eyddir þú öllum deginum þarna ???
Ég sé að það er bæði bjart og dimmt fyrir utan á myndunum :D
Annars flott sýning og djöfull var ég hrifin af þessum hvíta með bláu röndunum, er til einhver þráður um hann eða veit einvher hvað er búið að gera við vélina í honum ???
-
http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=3d17cf0c-1639-4315-8561-d95f8882fcd6&mediaClipID=26b4a65c-5dea-4bb0-9001-ebbbb6da1ba2 (http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=3d17cf0c-1639-4315-8561-d95f8882fcd6&mediaClipID=26b4a65c-5dea-4bb0-9001-ebbbb6da1ba2)
-
Flott sýning og flottir bílar, en þetta hefði nú mátt vera alla helgina en ekki bara á laug.....
En, flott hjá Mustang klúbbnum.
kv,
Ágúst.
-
Moli eyddir þú öllum deginum þarna ???
Ég sé að það er bæði bjart og dimmt fyrir utan á myndunum :D
Annars flott sýning og djöfull var ég hrifin af þessum hvíta með bláu röndunum, er til einhver þráður um hann eða veit einvher hvað er búið að gera við vélina í honum ???
Já, ég var einn af nokkrum sem sáu um að setja þetta upp.
Ég er ekki með nákvæmar upplýsingar um hvíta bílinn með bláu strípunum, hann er þó með Procharger í húddinu, annað fjöðrunarkerfi, stærri bremsur, ofl. Get þó vottað það að hann virkar alveg svakalega.
-
Leit allavegana vel út ofaní húddinu
-
Frábær sýning.
Takk fyrir frábærann dag allir.
-
hvað kostar svona bíll ?
hann kostar mikið !
interview over :lol:
-
hvaða svarti foxbody var þarna?
-
YR 830 87 GT 5spd
-
if heaven is real . that was it ;)