Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Halli B on April 17, 2009, 17:54:30
-
Frjálslyndi flokkurinn opnar formlega á morgun lau 18. apríl kosninga skriftofu sína í suðvesturkjördæmi á nýbýlavegi 18.
Opnunin hefst kl 17:00
léttar veitingar í boði ;)
Hvet sem flesta til að láta sjá sig á drossíunum!!!