Kvartmílan => Fréttir & Tilkynningar => Topic started by: Davíð S. Ólafsson on April 16, 2009, 21:50:42
-
Kvartmíluklúbburinn er að fara í lagfæringar á kvartmílubrautinni.
Þær framkvæmdir sem við erum að fara í eru eftirfarandi:
Við ætlum að leggja nýtt malbik á startið og frama að 1/8.
breikka á brautina. Við höldum áfram með vegriðið og stefnum á að setja það alla leið út brautina.
Stefnt er að því að hefja framkvæmdir næstkomandi helgi og áætlað að ljúka framkvæmdum um miðjan Maí.
Bliki vélaleiga og verktaki ( Smári Kristjáns ) kemur til með að vinna verkið og sjá um framkvæmdina.
Við í stjórn KK vonumst til að meðlimir KK og aðrir velunnarar sjái sér fært um að styðja við bakið á okkur í þessum framkvæmdum.
Við erum með reikning sem hægt er að legja inn á og mun það sem safnast fara beint í þetta verkefni.
Reikningsnúmerið er 1101 - 26 -111199 Kt : 660990 - 1199
Kveðja Stjórn KK.