Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on April 16, 2009, 01:25:04
-
Nú er komið að því, fyrsta æfing sumarsins er að líta dagsins ljós ef það næst í staff
Það verður ekki hægt að halda þessa æfingu nema að það fáist fólk í staff
Það er áætlað að keyra æfingu frá kl 11:00 og til 16:00
Þetta eru þær stöður sem verður að fylla til að það verði æfing
Stjórnstöð 1 -- Valli
Stjórnstöð 2 -- Jóakim
Ræsir -- Addi
Burn-out -- Kristján Stefánsson
Öryggisbíll 1 -- Rögnvaldur Már Guðbjörnsson
Öryggisbíll 2 -- Hallzli
Féhirðir -- Jón Bjarni
Hlið og merking -- Gísli
Hlið og merking -- Ingsie
Pittprentari 1 -- Geir
Pittprentari 2 -- Unnar
Ef eitthverjir 2 vilja skiptast á þá er það í góðu lagi líka, og ef þú getur bara hjálpað hluta af tímanum þá er það flott
Ef þú vilt hjálpa að gera þessa æfingu að veruleika þá getur:
Sent mér PM
Hringt í mig 8473217
eða Email flappinn hjá simnet.is
eða svarað þessu þræði
Það mun kosta 2000kr að taka þátt og þú verður að vera meðlimur í KK eða BA
Bætt við:
Bíllinn þarf að vera skoðaður og ekki á nagladekkjum.
Það þarf að hafa tryggingarviðauka
BREYTTUR TÍMI
Ef þeir sem skráðu sig í staff komast ekki þá látið mig vita svo ég geti fundið aðra í jobbið
Þeir sem ætla að vera í staff þurfa helst að mæta kl 10:30
kv.
Stjórn KK
-
er nokkuð séns að þetta verði oftar enn 1x? :) þeas í þessum mánuði hehehe
-
Ef það gengur vel að fá fólk til að vinna á æfingum þá er góður möguleiki að þetta verði gert aftur sem fyrst
-
Það fer að sjálfsögðu líka eftir framkvæmdunum á brautinni
-
Hvernig er með tryggingarviðauka þarf það einsog síðustu ár?
-
Hvernig er með tryggingarviðauka þarf það einsog síðustu ár?
Það hefur ekkert breyst.
-
ATH breyttur tími, það er spáð rigningu en ef við byrjum fyrr þá ættum við að geta keyrt eitthvað...
Það verður hægt að skrá sig í klúbbinn og borga félagsgjöld á laugardaginn
Það verður posi á staðnum
Það fer einginn inn á braut fyrr hann er búinn að koma inn í hús og borga og sýna, tryggingarviðauka og ökuskírteni
-
Lítur ekki vel út :???:
Vonum það besta samt...
(http://www.belgingur.is/vedurmyndir/gfs/3km/is/punktspar/sparit35.png)
Hádegi
(http://www.belgingur.is/vedurmyndir/ecmwf/3km/is/svaedi/ff/uvh/A30.png)
-
djö er tetta einstaklega leidinleg spa :lol:
eg skal raeda vid vedurgudin herna og senda ykkur hita nordvestur yfir atlantshafid
-
Hvernig er með tryggingarviðauka þarf það einsog síðustu ár?
Það hefur ekkert breyst.
Jú það hefur breyst! Það þarf ekki neinn viðauka!!!
-
nú það byrjar vel bleita :evil: og ekki til neitt til að þurka :idea: bara eins og í fyrra #-o
-
er rigning í bænum núna ? :-(
spáin hjá sigga storm sagði að það ætti ekki að rigna fyrr en seinnipartinn :-s
enda voðalega lítið hægt að taka mark á þessum spám svosem :roll:
-
hættið þið nú þessari svartsýni þetta rfeddast allt og það verður keyrt eins og einginn sé morgundagurinn \:D/
-
Hvernig er með tryggingarviðauka þarf það einsog síðustu ár?
Það hefur ekkert breyst.
Jú það hefur breyst! Það þarf ekki neinn viðauka!!!
Ef að stjórn biður um tryggingarviðauka þá þarf tryggingarviðauka hefði ég haldið. ](*,)
Þetta er eitthvað sem stjórn þarf að skoða sérstaklega vel sem fyrst. :-"
-
Það er ekki rigning hérna í hafnarfirði þannið að það verður keyrt, það er reyndar blaut gatan úti en það rignir ekki. Ég læt setja það hérna inn ef það verður ekki keyrt
-
Hvernig er með tryggingarviðauka þarf það einsog síðustu ár?
Það hefur ekkert breyst.
Jú það hefur breyst! Það þarf ekki neinn viðauka!!!
Ef að stjórn biður um tryggingarviðauka þá þarf tryggingarviðauka hefði ég haldið. ](*,)
Þetta er eitthvað sem stjórn þarf að skoða sérstaklega vel sem fyrst. :-"
Lesið hér 8 grein er varða þetta mál:
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/b7fd33650490f8cf00256a07003476bb/bf3aa3102e138655002572f4004b107c?OpenDocument
Auk þess eru hér svör tryggingafélaga um málið:
http://www.sniglar.is/index.php?option=com_content&view=article&id=204:tryggingar-i-keppni&catid=40:hagsmunamal-frettir&Itemid=123
-
Semsagt þá þarf tryggingarviðauka eins og ég les úr þessu.
-
Ég þakka öllum fyrir skemmtilgan dag.
Það keyrðu 16 bílar.
Það var keyrt til rúmlega 3 þá fór að síga á verri kanntinn í veðri og allir voru hættir að keyra
Sérstar þakkir fær allt fólkið sem kom og hjálpuðu til í dag, án ykkar hefði þetta ekki verið hægt
-
Semsagt þá þarf tryggingarviðauka eins og ég les úr þessu.
Það er því miður þannig að það er bundið í reglugerð yfirvaldsins, sem er í rauninni fáránlegt þar sem þú í flestum tilfellum ert rukkaður um greiðslu en í rauninni gerir viðaukenn ekkert annað en að segja já jú.... slysatryggingin er í gildi þarna á þessum stað líka :roll:
Munið bara að kaskó tryggingin er ekki gild í keppni hún fellur alveg út.
-
Semsagt þá þarf tryggingarviðauka eins og ég les úr þessu.
Annað sagðiru keppendum í síðustu keppni síðasta sumar?? Hefur eitthvað breyst síðan?
-
eigja menn ekki að vera á númerum :D
(http://www.dog8me.com/petur/d/4983-1/_MG_6211+copy.jpg)
-
Best að leggja þau inn í upphafi tímabilsins til að sleppa við viðaukann og allt tryggingabullið :D
-
Já ég veit ekki, held að þú þurfir að fara með Cuduna í skoðun Stebbi ef þú ætlar að keyra kvartmílu :mrgreen: :mrgreen: :lol: :wink:
-
Semsagt þá þarf tryggingarviðauka eins og ég les úr þessu.
Annað sagðiru keppendum í síðustu keppni síðasta sumar?? Hefur eitthvað breyst síðan?
Já ég hef verið betur upplýstur um reglu rugl farganið á þessu skeri.
-
Best að leggja þau inn í upphafi tímabilsins til að sleppa við viðaukann og allt tryggingabullið :D
Það er bundið í reglur sumra flokka að bílar þurfi að vera með fulla skoðun. En ég man ekki eftir því að hafa lesið að það þurfi að vera plötur á honum. Er ekki hægt að fá fulla skoðun á bíl án þess að fá sér númeraplötur? :)
-
afhverju minnir mig i bracket flokkum er ekkert talad um numeraplötur? :mrgreen:
annars er hann ekki bara med nr plötu ad framan?
-
Hér eru svo tímarni frá æfingunni