Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt => Topic started by: Toni Camaro on April 15, 2009, 17:06:32

Title: Á einhver álhedd á sbc sem vill skifta á ps3.
Post by: Toni Camaro on April 15, 2009, 17:06:32
Þurfa helst að vera tilbúin til að skrúfa á mótorinn. Með 2.02"/1.6" ventla. Væri líka snilld ef það fylgdu Crane 1.6 rúllu rocker armar.
Með tölvunni myndi fylgja 14 ps3 leikir, 1 ps2 leikur, 2 stýripinnar og hdmi snúra.
Veit að þetta er langsótt en maður veit aldrei....
Kv. Anton. Endilega senda bara í pm