Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Gunso04 on April 14, 2009, 12:11:06

Title: bronco 78-84
Post by: Gunso04 on April 14, 2009, 12:11:06
jæja er að leita að stóra Bronco annað hvort 78-79 eða 80-84! ef þið vissuð um einhverja sem væru falir!
(http://www.bronco.com/cms/files/78bronco.jpg)
(http://www.rietzusa.com/1982%20Ford%20Bronco/DSC00837.jpg)
Title: Re: bronco 78-84
Post by: Gunso04 on April 16, 2009, 14:29:27
hvað er ekkert til af þessu?
Title: Re: bronco 78-84
Post by: Gustur RS on April 16, 2009, 19:33:04
Jújú það þorir bara enginn að viðurkenna að hann eigi FORD lengur :twisted:
Title: Re: bronco 78-84
Post by: ljotikall on April 16, 2009, 21:28:34
voru norðan bræður ekki með einn svona til sölu um daginn? með 460
Title: Re: bronco 78-84
Post by: Gunso04 on April 17, 2009, 00:13:54
alltof ungur sá bronco
Title: Re: bronco 78-84
Post by: Atli F-150 on April 21, 2009, 12:44:52
alltof ungur sá bronco

Ef þú ert ekki að leita að öðru en útlitinu þá er ekkert mál að færa framstæður á milli bíla, húsin eru eins á þeim frá 80-96 þannig að það er bara spurning um að finna framenda :)
Title: Re: bronco 78-84
Post by: Gunso04 on April 21, 2009, 22:32:37
nei það er líka árgerðin! ég veit allveg að frammstæðurnar passa saman!
en þáð væri fínt að ef einhver ætti 80-86 frammenda fyrir mig til að setja á pickupinn!