Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ND4SPD on April 14, 2009, 10:39:26
-
Sælar !
Ákvað að henda inn nokkrum myndum af nýjasta Ford fjölskyldumeðlimnum á mínu heimili, 2008 Bullitt #1696
Búið að setja í hann nokkra hluti, svona til að gera allavega eitthvað :
SuperMax Long Tube Headers
SuperMax Opnari Hvarfakútar
Magna Charger Supercharger með Vatnskældum Intercooler
Minni trissu á blásarann (fer úr 8 í 10 psi) sem er bara gott
Stærra Steeda Throtle Body ásamt stærri bensínspíssum
3D Carbon Old School Spoilerkitt (frammsvunta kominn á) rest á leiðinni
Steeda Ballansstangir og hásinga stífur nýjar og sverari, ásamt pólýfóðringum í rest
Steeda gluggapósts mælahattur fyrir 3 mæla
Steeda High Rice hood, opið upp að aftan (gríðarlega góð kæling fyrir blásarann)
Bíll mappaður hjá Powertuning.com
Speglar samlitaðir.
Þetta er það sem komið er og bara helvíts hellingur á leiðini ! Önnur fjöðrun bremsur og fl. :wink:
Þessum elskum veitir sko ekkert af nýjum bremsum því þetta er orginal með hægjur ekki bremsur !
Læt svo nokkrar myndir fylgja :
(http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/3082_1117188617518_1461072022_284643_6294285_n.jpg)
(http://photos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/3082_1117189377537_1461072022_284644_1867645_n.jpg)
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/3082_1117189657544_1461072022_284645_2084055_n.jpg)
(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/3082_1117190017553_1461072022_284646_5622131_n.jpg)
(http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/3082_1117190577567_1461072022_284647_1226363_n.jpg)
(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs023.snc1/3082_1117191137581_1461072022_284648_775116_n.jpg)
Síðar !
-
hrikalega ánægður með þennan bíl hjá þér!!!
-
Flottur :smt023
-
Töff bíll :D
-
°flottur
-
Geggjaður bíll :D
-
fer honum ekkert sma vel ad vera spoilers laus og þessi framendi =P~ =P~
en 6stafa numer :-k
-
til hamingju fjölskyldumeðlimninn
-
fer honum ekkert sma vel ad vera spoilers laus og þessi framendi =P~ =P~
en 6stafa numer :-k
Hummmm..........
(http://www.americancarimports.com/bullitt_mustang.jpg)
(http://www.desoto58.com/filmzone/bullitt/bullitt28.jpg)
:mrgreen:
-
hahaha flottur!!
-
En hvernig gengur að finna einhverja þrjóta á BullitCharger í dag til að eltast við :lol:
(http://www.thecarfinders.co.uk/images/DodgeBlackSRT-8.jpg)
(http://image.motortrend.com/f/8333045/112_0508_Bullitt_10z+2006_Dodge_Charger_RT_And_2005_Mustang_GT+Overhead_Front_Drivers_Side_View.jpg)
-
snilld að vera með sömu númerinn og bullitt bíllinn
-
Flottur. Verður hann með um helgina ?
-
Flottur. Verður hann með um helgina ?
Það var hugmyndin já ;)
-
geðveikur hjá þér.. :D