Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Belair on April 14, 2009, 08:22:17
-
Norskt par var stöðvað og á yfir höfði sér himinháar sektir, ekki eingöngu fyrir að aka á rúmlega 130 kílómetra hraða á þjóðvegi rétt utan við Ósló heldur einnig fyrir að stunda kynmök meðan á akstrinum stóð. Lögregluþjónn sagði fjölmiðlum að bíllinn hefði rásað til og frá á veginum og þegar lögregla hefði stöðvað aksturinn hefði komið í ljós að konan sat í kjöltu mannsins og hafði við hann mök. Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum á staðnum og veitt alvarlegt tiltal af hálfu lögreglunnar
=D>
http://www.visir.is/article/20090414/FRETTIR02/809348054
-
maður má ekkert :lol:
-
dónaskapur hjá löggunni... hvar er friðhelgi einkalífsins eiginlega?
-
hvad fekk hun ekki einnig ökutaekjasviftingu.
annars 130 km er ekki neitt.. eg sit oft i bilum herna i svitjod a 200-300 km hrada tar sem mest ma keyra 110 og 120.
bara haegt a ser fyrir hradamyndavelar og ökumenn hanga ekki a vinstri akgrein heldur faera sig yfir eda fa flaut og svo fuck you merki , verst radavarar eru bannadir herna :D