Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Hera on April 11, 2009, 14:22:51
-
Þetta kom á facebook
Loksins smá ljós í myrkrinu hjá okkur aðdáendum vélhjóla sports á Íslandi
öðlingarnir hjá Keiluhöllinni ætla að skella yfir okkur skjóls húsi og sýna MOTO GP keppnina! ofan á það ætla þeir líka að sýna SUPERBIKE keppnina. og verður hægt að kaupa þar veitingar í föstu og fljótandi formi. þetta eru náttúrulega alveg frábærar fréttir og skulum við sýna þakklæti okkar í verki og mæta ÖLL, það gefur okkur líka betri stöðu til að sýna fram á hvað margir hafa áhuga á þessu sporti og getur verkað sem enn meiri hvatning fyrir TV stöðvar hér á landi að taka þetta sport til sýningar aftur. nýtum nú tæknina sem er í boði NETIÐ, GSM, BRÉFDÚFUR og allt annað sem okkur dettur í hug til að rífa alla félagana á staðinn.
hægt er að sjá nákvæma tíma á www.motogp.com