Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: HAMMERSLAND on April 10, 2009, 22:43:18

Title: Óska eftir tilboð í Firebird
Post by: HAMMERSLAND on April 10, 2009, 22:43:18
Jajja þá er komið að því  :evil: :evil: :evil:
Um er að ræða '97 model með 3.8 Series ll
undir húddinu ásamt flækjum, pústi og
suddulegustu græjum sem fyrir finnast.
Sennilega flottasta v6 eintak á landinu og
jafnvel Evrópu..  :twisted:

(http://memimage.cardomain.com/member_images/6/web/1002000-1002999/1002481_32.jpg)

Upplýsingar um bílinn er hægt að finna á
 :arrow: http://www.cardomain.com/ride/1002481 (http://www.cardomain.com/ride/1002481)
síðurnar sem koma upp eru 8 talsins

Hef engan áhuga á BMW... en á 18' felgur og dekk
og sem passar undir flesta... og eru undir bílnum
er að reyna að losa mig við það líka ef einhver
hefur áhuga  :D