Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ztebbsterinn on April 09, 2009, 22:38:07

Title: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 09, 2009, 22:38:07
Í kringum 1971 til 1973 flutti faðir minn inn mosagrænann 1968 Firebird, 350 sjálfskiptann með vinil topp og átti í nokkur ár.
Einn góðan veðurdag fór kallinn á ball á Akureyri, inná ballið kom maður og spurði hver ætti þennan gullfallega mosagræna firebird fyrir utan?
Þessi maður var flugumferðarstjóri á Akureyri og endaði norðurferðin á því að bíllinn var skilin eftir í eigu flugumferðarstjórans.
Uppí Firebirdinn var tekinn gamall Plymouth Valiant, 4dyra, og var það þá farkosturinn heim til Reykjavíkur hjá þeim gamla.

Kannast einhver við þennan Pontiac Firebird 1968 - mosagrænn með svörtum viniltopp, svartur að innan ?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Belair on April 09, 2009, 22:52:49
humm kannski A-68 (BO650)
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Kristján Skjóldal on April 09, 2009, 22:56:19
ertu viss með svartur að innrétingu í  A68 er græn :-k
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Belair on April 09, 2009, 23:00:23
 :oops: ef bara seð hann að undan  :D
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 09, 2009, 23:34:52
Það gæti svo sem verið að innréttingin hafi verið dökk græn, innréttingin var allavega dökk.

Eftir myndaskoðun á netinu gæti svo sem verið að bíllinn sé 1967 módel en skráður 1968.
1968 var komið pontiac logo-parkljós í afturbrettið en ekki 1967.
Í minningunni heldur hann að þessi bíll hafi ekki verið með þessu parljósi í afturbrettinu.
Möguleiki er á því að bíllinn hafi verið seldur til landsins sem "68 en sé í raun "67.

Bíllin var á "Y" númeri þar til hann var seldur til Akureyrar, þá væntanlega farið á "A" númer.
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Kristján Skjóldal on April 10, 2009, 00:35:53
þetta er þessi sem er hér og er að mér skilst 68
http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/kristjan_th._kristinsson/
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 10, 2009, 18:14:05
Þessi er mjög svo líklegur, allavega sami litur.

Getur einhver flett upp ferilskránni?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Dodge on April 10, 2009, 20:25:40
En vissulega með pontiac ljósið og græna innréttingu..
Það er Kristján Formaður bílaklúbbsins sem á þennan og er búinn að eiga hann mjög lengi.. veit ekki nákvæmlega hvenar hann eignaðist hann
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ford Racing on April 10, 2009, 21:06:41
Firebird 1967 var með opnanlega hliðarglugga (whent window) en ekki 1968 .


Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Halldór H. on April 10, 2009, 21:15:19
Hvað með bílinn hans Braga Finnboga, gæti þetta verið hann?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Moli on April 10, 2009, 21:37:43
Hérna er ferillinn á bílnum hans Stjána (BO-650) nær bara til ársins 1977. Er ekki með fastanúmerið á bílnum hans Braga.

Eigendaferill

11.07.1997  Kristján Þ Kristinsson Rimasíða 25a   
15.06.1987  Gunnar Gaukur Magnússon Ytri-Veðrará   
20.10.1978  Þórir Hálfdánarson Máritanía   
16.06.1977  Björgvin Smári Jónatansson Klettaborg 14   

Skráningarferill

11.07.1997 Endurskráð - Almenn
29.01.1991 Afskráð - 
01.01.1900 Nýskráð - Almenn

Númeraferill

13.06.2003 A 68 Fornmerki
11.07.1997 BO650 Almenn merki
15.06.1987 I1156 Gamlar plötur
06.10.1979 I351 Gamlar plötur
20.10.1978 I619 Gamlar plötur
16.06.1977 A539 Gamlar plötur

Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Anton Ólafsson on April 10, 2009, 22:14:25
Hvað með bílinn hans Braga Finnboga, gæti þetta verið hann?

Hann er original 326
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 12, 2009, 10:33:04
Hérna er ferillinn á bílnum hans Stjána (BO-650) nær bara til ársins 1977. Er ekki með fastanúmerið á bílnum hans Braga.

Eigendaferill

11.07.1997  Kristján Þ Kristinsson Rimasíða 25a   
15.06.1987  Gunnar Gaukur Magnússon Ytri-Veðrará   
20.10.1978  Þórir Hálfdánarson Máritanía   
16.06.1977  Björgvin Smári Jónatansson Klettaborg 14   

Skráningarferill

11.07.1997 Endurskráð - Almenn
29.01.1991 Afskráð - 
01.01.1900 Nýskráð - Almenn

Númeraferill

13.06.2003 A 68 Fornmerki
11.07.1997 BO650 Almenn merki
15.06.1987 I1156 Gamlar plötur
06.10.1979 I351 Gamlar plötur
20.10.1978 I619 Gamlar plötur
16.06.1977 A539 Gamlar plötur



Það bendir margt til þess að þetta sé bíllinn.

En kom snúnings hraða mælirinn uppúr húddinu ekki bara á 400 bílnum orginal?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: top fuel on April 12, 2009, 22:20:40
Hvað með bílinn hans Braga Finnboga, gæti þetta verið hann?

hann var grænn og var með svartan vínil topp og innréttinginn er svört eða það sem eftir er af henni. Moli númerið á bílnum hans Braga er A6070
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 14, 2009, 18:58:27
Hvað með bílinn hans Braga Finnboga, gæti þetta verið hann?

hann var grænn og var með svartan vínil topp og innréttinginn er svört eða það sem eftir er af henni. Moli númerið á bílnum hans Braga er A6070

Það er nú alveg eins líklegur kandidat, nema hvað að sá gamli er nokkuð viss um að það hafi verið 350 í þessum bíl sem hann flutti inn.

Hvernig er staðan á þessum A6070 í dag?
Eru til einhverjar myndir?

Er þessi A6070 búinn að vera þarna fyrir norðan alla tíð?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Björgvin Ólafsson on April 14, 2009, 21:36:05
http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/bragi_finnbogason/

kv
Björgvin
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 15, 2009, 22:49:40
http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/bragi_finnbogason/

kv
Björgvin
Já þú meinar..

Er þessi ekki 1967?

Allavega á eldri myndum með litla glugganum í hurðinni og ekki með Pontiac logo-parkljósið í afturbrettinu.




Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Björgvin Ólafsson on April 15, 2009, 23:38:11
Er þessi ekki 1967?

Jú, Braga bíll er 1967

kv
Björgvin
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Diesel Power on April 16, 2009, 00:29:38
Það er einn 67 eða 68 Firebird mosagrænn orginal 350/2 spd powerglide í uppgerð í Vestmannaeyjum.Sá er búinn að vera í höndum sama eiganda í áratugi.
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Björgvin Ólafsson on April 16, 2009, 00:33:37
Það er einn 67 eða 68 Firebird mosagrænn orginal 350/2 spd powerglide í uppgerð í Vestmannaeyjum.Sá er búinn að vera í höndum sama eiganda í áratugi.

Hann er 1968 og búinn að vera í eigu Guðjóns frá 1974

(http://farm4.static.flickr.com/3579/3446318934_fb42a8266e_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: íbbiM on April 16, 2009, 03:14:05
Dökkgræni sem formadurinn á er ekki bíllinn sem pabbi þinn átti,
 Því þessi kemur
 Ad vestan og var þar ádur fyrr, eigandin lést og sonur hans erfði bílinn, mömmu hans fannst þad hinsvegar eitthvad lítid sniðugt og seldi hann nordur (199x) til ad ég held núverandi eiganda,
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 18, 2009, 17:58:13
Dökkgræni sem formadurinn á er ekki bíllinn sem pabbi þinn átti,
 Því þessi kemur
 Ad vestan og var þar ádur fyrr, eigandin lést og sonur hans erfði bílinn, mömmu hans fannst þad hinsvegar eitthvad lítid sniðugt og seldi hann nordur (199x) til ad ég held núverandi eiganda,

Sá bíll var á Stór-Ísafjarðarsvæðinu frá 1978 samkvæmt númera ferilinum, en þar á undan var hann einnig á Akureyri.

Quote
Númeraferill

13.06.2003 A 68 Fornmerki
11.07.1997 BO650 Almenn merki
15.06.1987 I1156 Gamlar plötur
06.10.1979 I351 Gamlar plötur
20.10.1978 I619 Gamlar plötur
16.06.1977 A539 Gamlar plötur
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 18, 2009, 18:02:03
Það er einn 67 eða 68 Firebird mosagrænn orginal 350/2 spd powerglide í uppgerð í Vestmannaeyjum.Sá er búinn að vera í höndum sama eiganda í áratugi.

Hann er 1968 og búinn að vera í eigu Guðjóns frá 1974

(http://farm4.static.flickr.com/3579/3446318934_fb42a8266e_o.jpg)

kv
Björgvin

Það er bara hellingur af þessu til  :lol:

Hefur einhver reynslu af því að fá feril bíls hjá Umferðarstofu fyrir þann tíma sem gefinn er upp í tölvutæku formi?
Þetta er væntanlega til í eitthverjum möppum?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Anton Ólafsson on April 18, 2009, 18:07:46
Það er einn 67 eða 68 Firebird mosagrænn orginal 350/2 spd powerglide í uppgerð í Vestmannaeyjum.Sá er búinn að vera í höndum sama eiganda í áratugi.

Hann er 1968 og búinn að vera í eigu Guðjóns frá 1974

(http://farm4.static.flickr.com/3579/3446318934_fb42a8266e_o.jpg)

kv
Björgvin

Hann var í eyjum áður en að hann kaupir hann,
Keypti hann víst á meðan gosinu stóð og vonaðist til að hann myndi bjargast.
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 26, 2009, 22:39:11
Hérna er ferillinn á bílnum hans Stjána (BO-650) nær bara til ársins 1977. Er ekki með fastanúmerið á bílnum hans Braga.

Eigendaferill

11.07.1997  Kristján Þ Kristinsson Rimasíða 25a   
15.06.1987  Gunnar Gaukur Magnússon Ytri-Veðrará   
20.10.1978  Þórir Hálfdánarson Máritanía   
16.06.1977  Björgvin Smári Jónatansson Klettaborg 14   

Skráningarferill

11.07.1997 Endurskráð - Almenn
29.01.1991 Afskráð - 
01.01.1900 Nýskráð - Almenn

Númeraferill

13.06.2003 A 68 Fornmerki
11.07.1997 BO650 Almenn merki
15.06.1987 I1156 Gamlar plötur
06.10.1979 I351 Gamlar plötur
20.10.1978 I619 Gamlar plötur
16.06.1977 A539 Gamlar plötur



Er þessi bíll orginal með 350 eða 400 mótor?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Belair on April 26, 2009, 22:53:43
Ef rett er þá er VIN 223378U114591
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 26, 2009, 23:02:30
(http://i210.photobucket.com/albums/bb171/zaper_album/fj.jpg)

Hvaða bíll er þetta?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Björgvin Ólafsson on April 26, 2009, 23:38:50
Þessi.......

(http://farm4.static.flickr.com/3664/3478224584_7e8c066bda_o.jpg)

(http://farm4.static.flickr.com/3636/3477417427_dc088bac9e_o.jpg)

kv
Björgvin
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Moli on April 28, 2009, 09:30:45
Gæti þetta ekki verið bíllinn sem Eiríkur í Blika á í dag?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/1261.jpg)

Eigendaferill

08.06.2000    Eiríkur E Benediktsson    Efstasund 70    
06.04.1993    Ásbjörn Sigurðarson    Karfavogur 23    
01.11.1992    Níels Steinar Jónsson    Jöklafold 1    
03.10.1992    Róbert Hans Hjörleifsson    Smárarimi 59    
05.08.1992    Sverrir Þór Einarsson    Höfn    
22.07.1992    Ingvar Örn Karlsson    Ásholt    
13.02.1991    Guðmundur F Guðmundsson    Austurgata 5    
15.12.1986    Ingi Stefán Ólafsson    Dalsbyggð 6    
11.04.1980    Bragi Bragason    Jöklasel 23    
11.04.1980    Alfreð Björnsson    Selbrekka 16    
24.01.1979    Sigurborg Ólafsdóttir    Háaleitisbraut 56    
04.08.1978    Alfreð Björnsson    Selbrekka 16    
04.08.1977    Halldór Sigtryggsson    Urðarstígur 1    

Númeraferill

07.01.1987    G8695    Gamlar plötur
04.08.1978    R61197    Gamlar plötur
04.08.1977    Y983    Gamlar plötur
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Moli on April 28, 2009, 09:31:35
Nú eða þessi.. sé reyndar ekki hvort þetta sé bíllinn hans Stjána eða ekki. Hann er amk. á A númeri.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/1342.jpg)
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Ztebbsterinn on April 28, 2009, 12:30:58
Gæti þetta ekki verið bíllinn sem Eiríkur í Blika á í dag?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_67_69/1261.jpg)

Eigendaferill

08.06.2000    Eiríkur E Benediktsson    Efstasund 70    
06.04.1993    Ásbjörn Sigurðarson    Karfavogur 23    
01.11.1992    Níels Steinar Jónsson    Jöklafold 1    
03.10.1992    Róbert Hans Hjörleifsson    Smárarimi 59    
05.08.1992    Sverrir Þór Einarsson    Höfn    
22.07.1992    Ingvar Örn Karlsson    Ásholt    
13.02.1991    Guðmundur F Guðmundsson    Austurgata 5    
15.12.1986    Ingi Stefán Ólafsson    Dalsbyggð 6    
11.04.1980    Bragi Bragason    Jöklasel 23    
11.04.1980    Alfreð Björnsson    Selbrekka 16    
24.01.1979    Sigurborg Ólafsdóttir    Háaleitisbraut 56    
04.08.1978    Alfreð Björnsson    Selbrekka 16    
04.08.1977    Halldór Sigtryggsson    Urðarstígur 1    

Númeraferill

07.01.1987    G8695    Gamlar plötur
04.08.1978    R61197    Gamlar plötur
04.08.1977    Y983    Gamlar plötur

Það er spurning, hann talaði þó um að hann væri dökk grænn.

En hefur einhver grenslast fyrir um skráningu bíls hjá umferðarstofu fyrir 1977?
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Moli on April 28, 2009, 12:56:48
Quote from: Ztebbsterinn
Það er spurning, hann talaði þó um að hann væri dökk grænn.

En hefur einhver grenslast fyrir um skráningu bíls hjá umferðarstofu fyrir 1977?

Já, mér var sagt að þau gögn væru aðeins til á Þjóðskjalasafni Íslands.
Title: Re: Firebird 1968 ??
Post by: Kiddi on April 28, 2009, 17:54:07
Ljósgræni bíllinn er orginal 6 cyl OHC, sá sem Eiríkur á í dag. Þarna á myndinni er hann hugsanlega í eigu Inga (sem átti ÖS camaro'inn og svo station novuna sem Óman N. á í dag)