Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: diddiminn on April 08, 2009, 13:14:51

Title: Álfelgur 15" undir Subaru Legacy '99 ásamt öryggisbelti hægra aftan
Post by: diddiminn on April 08, 2009, 13:14:51
Góðan dag.
Ég óska eftir að kaupa 15 tommu álfelgur undir Subaru Legacy árgerð 1999.
Þær þurfa að líta þokkalega út og vera í lagi.
Verðhugmynd kr. 30.000,-
Er á Akureyri
Takk fyrir  :D
ps.vantar einnig öryggisbelti hægramegin aftan í Legacy 99
Kv, Kristinn, netfang diddiminn@gmail.com  :wink: