Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ltd70 on April 08, 2009, 00:49:13
-
Jæja þá kemur í ljós hvort mér takist að klára það sem mér er sagt að svo margir hafa byrjað á.
En allavega til að byrja með þá er komin skúr undir hann og er verið að útbúa smá vinnuaðstöðu þar til að þetta verði aðeins skemmtilegra.
Ætla að byrja á að strípa hann alveg uppá nýtt og mála bæði body og grind.
En sjáum til hvað skeður ætla að reyna að setja inn fréttir af þessu ævintýri reglulega, kemur í ljós :wink:
-
Lángar tilað líkja svolítið eftir þessum 8-)
-
það kemur vel út =D>
-
Þetta eru virkilega fallegir bílar og gangi þér sem best með hann. :smt023
-
Flottur. Gangi þér vel með hann :smt039
-
Þetta verður bara töff, flott body.
-
ég átti þennann einu sinni ;) vantar þig ekki ristina ofaná hvalbakinn ?
-
jú þokkalega. áttu hana til ??:)
-
Virkilega Flottur bíll gangi þér vel með hann
-
til hamingju með fákinn og gangi þér vel!
-
Þakka stuðningin dreingir, þetta verður bara gaman :wink:
-
svalur bíll, gangi þér vel 8-)
-
jæja þa fór maður aðeins að dunda i skurnum og rífa utanaf gripnum til að undirbua að ná grindinni undan til að setja hana í blástur :)
-
og meira 8-)
-
þrælheilt að sjá bara..
-
Mjög gott eintak