Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Camaro-Girl on April 07, 2009, 23:53:39

Title: Hver á?
Post by: Camaro-Girl on April 07, 2009, 23:53:39
Veit einhver hver á hann í dag sá hann standa numerslausan viti þið hvort hann se til sölu

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_67_69/1968_camaro_gulur_1.JPG)
Tekin af bilavef.net

Takk Tanja
Title: Re: Hver á?
Post by: JHP on April 08, 2009, 00:45:22
Heyrði að Jón Trausti eigi hann í dag.
Title: Re: Hver á?
Post by: bluetrash on April 08, 2009, 01:13:45
Jón Trausti á hann í dag.

Hann er í útlandinu og bíllinn í geymslu fyrir hann og eitthvað verið að vinna í honum held ég..

En afturfelgurnar eru mínar..
Title: Re: Hver á?
Post by: PalliP on April 19, 2009, 20:02:31
Er númerið á þessum vagni R454 í dag?
Title: Re: Hver á?
Post by: Moli on April 19, 2009, 20:57:38
Er númerið á þessum vagni R454 í dag?

Já, passar.
Title: Re: Hver á?
Post by: Gustur RS on April 19, 2009, 23:56:41
Þessi er kominn með 350 núna og th400 held ég  :roll:
Title: Re: Hver á?
Post by: Camaro68 on May 03, 2009, 13:36:44
Þessi bíl stendur úti við Hvaleyrarbrautina í Hafnarfirði og er búin að standa þar í smá tíma
Title: Re: Hver á?
Post by: jeepcj7 on May 03, 2009, 14:08:55
Var ekki kominn 454 í þennan  :?: Hvað varð um þann mótor :?:
Title: Re: Hver á?
Post by: Gustur RS on May 03, 2009, 21:56:37
Gústi sem stundum kendur við glæp tók hann úr og skiptinguna með