Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: ZeX on April 07, 2009, 22:09:37

Title: 3stk 33" dekk og 4 stk 15" felgur
Post by: ZeX on April 07, 2009, 22:09:37
Er með 3 stk 33" dekk Dick Cepek Radial M-C II og á þeim stendur 33x12.50R15LT M+S.
Þau eru grófmunstruð míkróskorin og voru einu sinni negld.
Síðan er ég með 4 stk felgur eins og sést á myndinni, þær eru 15" og ég held að þær séu 10" breiðar ef ég man rétt en gatadeilingin er af Ford Ranger. Ég keypti þær fyrir econoline á dana 44 en þær pössuðu ekki þannig að hafiði það í huga.

S: 8696767