Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Bjarni on April 01, 2009, 11:07:24

Title: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Bjarni on April 01, 2009, 11:07:24
Það er félagsfundur í kvöld kl 8
Allir eru hvattir til að kíkja við
 \:D/
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 01, 2009, 11:34:07
Félagsskirteinin verða á staðnum ásamt glasi af kaffi.  :smt023
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Moli on April 01, 2009, 11:37:39
...og nýbökuð súkkulaðikaka ef ég þekki Jón Bjarna rétt!  8-)

Mætti líka kalla þetta "opið hús" þar sem allir, hvort sem greiddir eða ógreiddir meðlimir, eru velkomnir!  :wink:

Hvet líka einhverja til að kippa með sér efni á VHS eða DVD til að skella í spilarann!
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: stebbsi on April 01, 2009, 12:28:52
Gæti maður mætt á svæðið ef maður vill ganga í klúbbinn og borga á staðnum?
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Bjarni on April 01, 2009, 14:07:34
...og nýbökuð súkkulaðikaka ef ég þekki Jón Bjarna rétt!  8-)

Mætti líka kalla þetta "opið hús" þar sem allir, hvort sem greiddir eða ógreiddir meðlimir, eru velkomnir!  :wink:

Hvet líka einhverja til að kippa með sér efni á VHS eða DVD til að skella í spilarann!

hún fer í ofninn á eftir
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Bjarni on April 01, 2009, 19:22:10
stjórin var að skoða brautina og það er ekkert til því fyrirstöðu að fólk komi núna í kvöld og prufi nýja trackbite sem á að virka í bleitu 
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Lindemann on April 01, 2009, 22:46:57
ég mætti þarna og gripið var svo gríðarlega mikið að ég prjónaði í öllum gírum, bæði afturábak og áfram!!
en mér skilst þetta virki illa í þurru!
Title: Re: félagsfundur í kvöld
Post by: Jón Þór Bjarnason on April 02, 2009, 08:22:01
Gæti maður mætt á svæðið ef maður vill ganga í klúbbinn og borga á staðnum?
Það er hægt líka að koma á félagsfund og borga á staðnum hvort sem er með peningum eða korti ef gjaldkerinn er á staðnum.  :smt023