Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Burt Reynolds on March 31, 2009, 22:31:10
-
Mig langar svolítið að endurnýja fuglinn á húddinu á Trans Aminum mínum. Um ræðir 81 Trans Am turbo. Bíllinn er allur góður en vil setja fugl með upprunalegt útlit á húddið. Sá á netinu að hægt er að kaupa límmiða kit í Arizona sem kostar um 50 þúsund. Spurning hvort einhver veit hvort hægt er að fá mynd af svona logandi kjúkling á húddið á betra verði?
Kveðja
-
http://www.phoenixgraphix.com/transam/8081stp.htm
-
http://www.stencilsandstripes.com/pr_pont_tran4.asp (http://www.stencilsandstripes.com/pr_pont_tran4.asp)
-j