Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Arason on March 31, 2009, 00:38:29

Title: Hellu torfæran
Post by: Arason on March 31, 2009, 00:38:29
Góðann daginn/kvöldið

Ég var að koma af stjórnarfundi hjá Flugbjörgunarsveitinni á Hellu (já við erum seint á ferð hérna úti á landi), en ég sit einmitt í stjórn þar.  8-)

Þar var tekin endanlega ákvörðun um það að torfæran verður haldin með tompi og trakt þann 23. Maí næstkomandi og við vonumst að sjálfssögðu til þess að sjá sem flesta af ykkur mæta þar, hvort sem það verður til að keppa, hanga í pittinum, horfa á eða jú bara borða pulsu.  :D

Fyrir hönd F.B.S.H.
Árni Arason
Title: Re: Hellu torfæran
Post by: Heiðar Broddason on March 31, 2009, 00:55:53
Líst vel á það

kv Heiðar