Kvartmílan => Ford => Topic started by: Olli on March 26, 2009, 17:18:26
-
Sælir félagar.... nú ætla ég að fletta aðeins upp í ykkur :)
Romsið nú uppúr ykkur þeim Mustang bifreiðum af árgerðum 81-84 sem þið munið eftir !! :) og ekki væri verra að sjá myndir með.
-
Kemur fyrst upp í hugann hjá mér, svarti GT bíllinn 8-) árgerð 1983,skrnr MB 204, dúndurbíll virkaði bara fínt.Nettur og léttur.Þurfti að klappa honum soldið þegar ég sá hann síðast,en alveg hægt að laga,en var með góðu krami 302cid og T5 kassa.
-
Eyjabílinn 82 árg,til sölu núna,var/er í uppgerð, 302 cid.
-
Ertu ekki með myndir af þessum bílum... og jafnv uppl um eiganda :) ?
-
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39999.msg156598;topicseen#msg156598
Gerð: Ford Mustang Foxbody
Árgerð: 1982
Ekinn: ?
Vélarstærð: 5,0l 302 V8
Gírskipting: SSK C4
Eldsneytistegund: Bensín
Litur: ?
Drif: RWD
Dekk / felgur: 15" álfelgur breiðari að aftan m/sumardekk
Útbúnaður: ?
Ástandslýsing: Bíllinn er í miðri uppgerð, lakk slípað niður að mestu, vél liggur á bretti, ssk er tiltölulega nýupptekin.
Aðrar upplýsingar: Númer innlögð.
Söluverð: 200þkr
Verð: 140þkr staðgreitt
Skipti eða engin skipti: helst ekki.
Áhvílandi: núll...
V79
(http://memimage.cardomain.com/ride_images/3/2877/2841/32191420003_large.jpg)
-
Kemur fyrst upp í hugann hjá mér, svarti GT bíllinn 8-) árgerð 1983 var/er :?: dúndurbíll virkaði bara fínt.Nettur og léttur.
hvað er að frétta af þessum bíl í dag ? myndir, og eigandi jafnv.
-
heimir á þennan bíl í dag í annað sinn og má gera ráð fyrir því að hann spóli í nokkra hringi og svo verði hann til sölu aftur fljótlega :-({|=
-
bíddu ertu að skjóta á mig Gummari hahahahaha, hver er talan á Shinoda hehe
en já ég á 83 gt bílinn
-
já er að skjóta smá hef ekki séð margt gerast hjá þér síðustu misseri td er fastback toppurinn enn á bakvið hjá mér en samt kominn í undirskrift hjá þér
en hvað er málið með ártölinn á þessum þræði 81-84 ? myndi frekar skipta þeim niður eftir nebbunum 79-82/83-84/85-86/87-93. en það er bara ég :-"
-
Hvernig er með þessa fox body bíla, er hægt að færa nebbana á milli? Eða breytist allur bíllinn á milli smá útlitsbreytinga
-
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..
-
Það er hægt að færa nebbana á milli,,79-93 og sama húdd 79-86 og 87-93
-
hérna eru tvær af 83 gt bílnum þegar ég átti hann,hérna var hann upp á sitt besta með nýupptekna vél og í toppstandi.
-
Það er hægt að færa nebbana á milli,,79-93 og sama húdd 79-86 og 87-93
Það er ekki sama húdd frá ´79 - ´86. Það er sama húdd frá ´79 -´82, ´83 - ´86 og svo ´87 - 93.
-
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..
Hvað áttu við með því?
Og hver ert þú?
-
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..
Hvað áttu við með því?
Og hver ert þú?
Ég á nú bara við að ég muni eftir þessum bílum en man nú ekkert hvernig gekk með þá.. Ert þú vinur hans helga(minnir mig að hann heitir)??
-
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..
Hvað áttu við með því?
Og hver ert þú?
Ég á nú bara við að ég muni eftir þessum bílum en man nú ekkert hvernig gekk með þá.. Ert þú vinur hans helga(minnir mig að hann heitir)??
já ég er vinur hans. Og þú ert...?
-
ég man eftir 2-3 svona bílum á bóndabæ stutt frá stokkseyri fyrir ca. 4 árum, það voru einhverjir félagar að reyna að gera þetta upp ásamt 79-80 malibu, svo voru þeir með eitthvað meira drasl þarna..
Hvað áttu við með því?
Og hver ert þú?
Ég á nú bara við að ég muni eftir þessum bílum en man nú ekkert hvernig gekk með þá.. Ert þú vinur hans helga(minnir mig að hann heitir)??
já ég er vinur hans. Og þú ert...?
Stefán heiti ég, var að vinna þarna á bænum sumrin 05 og 06..
-
nu er til solu hja heimi 83 GT adeins fyrr en eg helt var ad reyna pirra hann til ad hann myndi kannski gera hann upp en virkadi greinilega ofugt :-({|=
-
Hvernig er með þessa fox body bíla, er hægt að færa nebbana á milli? Eða breytist allur bíllinn á milli smá útlitsbreytinga
Ég á svona bíl sem er 1986 módel en er með '79 nebba en bíllin er helst til stór fyrir hann :D. Það er aðeins stallur frá nebbanum og upp á brettin :wink:
-
er thetta 86 gt billinn blar og svartur ?
-
Þetta er hann já.
-
Mig minnir nú þegar fyrrv vinnufélagi minn átti hann að þá hafi framendinn nú allur verið bara úr sitthvorri áttinni :-k
Mig minnir að húddið hafi ekki passað við grillið og þar fram eftir götunum...
-
það er alveg líklegt að framendinn sé settur saman úr hinu og þessu. Í það minnsta þarf aðeins að hjálpa húddinu á sinn stað og ýmislegt.