Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: T/A on March 26, 2009, 12:16:11
-
Mig vantar eftirfarandi (breiddin þarf að passa undir stóra Blazer):
- Dana 60 framhásingu (GM með kúlunni farþegamegin). Helst með læsingu og lágum hlutföllum (4.88 eða lægra).
- GM 14 bolta full floating afturhásingu (gömlu gerðinni með stuttum pinion). Helst með læsingu og lágum hlutföllum (4.88 eða lægra).
Sendið póst á kristjanpetur@hotmail.com