Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Comet GT on March 24, 2009, 22:19:28

Title: Vantar í Yamaha V-max sleða
Post by: Comet GT on March 24, 2009, 22:19:28
Óska eftir varahlutum í gamlann (92-95) Yamaha Vmax sleða með 4cyl 750cc mótornum.
Vantar einna helst pústpípur og þess háttar.

S:847-9815 Palli