Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: FORDV8 on March 23, 2009, 21:41:17

Title: Trans Am 1979
Post by: FORDV8 on March 23, 2009, 21:41:17
Trans Am 1979
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: E-cdi on March 24, 2009, 09:45:49
er þetta ekki 79 billinn sem fékk 78frammendan herna og er orðinn kvartmilu græja? apelsinuguli hans mola?

eða er ég að bulla?
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: Geir-H on March 24, 2009, 14:00:58
Hvaða appelsínuguli hans Mola? Hann átti einn rauðan sem varð svartur,

Ertu að rugla við Frikka bíl en hann er 76 sem fékk 77-78 framenda og ef þú ert að rugla þeim saman þá máttu alveg sleppa því að svara svona
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: Kristján Ingvars on March 24, 2009, 15:34:23
Hvaða appelsínuguli hans Mola? Hann átti einn rauðan sem varð svartur,

Ertu að rugla við Frikka bíl en hann er 76 sem fékk 77-78 framenda og ef þú ert að rugla þeim saman þá máttu alveg sleppa því að svara svona

Ertu á túr eða?
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: Halldór Ragnarsson on March 24, 2009, 15:53:05
Hann leit svona út í gamla daga :wink:
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=106&pos=34
(stolið frá Mola)
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: Moli on March 24, 2009, 16:14:59
Ég get nú ekki betur séð en að þessi hvíti sé 1981 Trans Am "Nascar" bíllinn sem er í eigu Sverris eða bróður hans suður í Keflavík.

Fleiri myndir af honum.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_1697.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_S%FDning-1982-3.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_73.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/pontiac_nascar.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_1579.jpg)
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: E-cdi on March 24, 2009, 20:56:14
´Geir-H ég þekki vel munin á 76 og 79 trans :roll:

mig minnti alltaf að einhver herna hafi sett 78 frammenda á 79trans. enda myndi maður skylja það vel. enda er 79/81 trans með ljótari frammendum í bransanum..

72/76 verður alltaf svalur, en 77/78 eru alltaf fallegastir að minu mati..
en 3gen fær fyrsta vinning frá mér ;)
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: crown victoria on March 24, 2009, 23:19:30
hehe þú hefur greinilega átt 3gen bíl  :lol:
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: vinbudin on March 26, 2009, 18:15:06
Stendur þessi ekki inn á bill.is á neðra planinu ?
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: Moli on March 26, 2009, 18:22:57
Stendur þessi ekki inn á bill.is á neðra planinu ?

Örugglega ekki, þessi bíll hefur staðið inni í húsnæðinu hjá Sverri undanfarin ár, og var þar fyrir um ári síðan óuppgerður. Ætli það sé ekki hvíti Pace-Car bíllinn sem Sverrir flutti inn fyrir um 2 árum sem er sá sem þú ert að tala um?
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: íbbiM on March 29, 2009, 21:38:26
rétt hjá mola
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: cecar on March 31, 2009, 00:56:01
Stendur þessi ekki inn á bill.is á neðra planinu ?

Vonandi ekki, óska allavegana eingum bíl að þurfa að vera nálægt þeirri búllu  :-"
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: E-cdi on March 31, 2009, 18:53:30
hehe þú hefur greinilega átt 3gen bíl  :lol:

jebb :P bæði trans og camaro ;)
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: Gustur RS on March 31, 2009, 19:07:49
Hvaða appelsínuguli hans Mola? Hann átti einn rauðan sem varð svartur,

Ertu að rugla við Frikka bíl en hann er 76 sem fékk 77-78 framenda og ef þú ert að rugla þeim saman þá máttu alveg sleppa því að svara svona

Ert þú eigandi spjallsins ???

Og er ekki í lagið að allir fái svör við sínum spurningum ???
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: PalliP on April 19, 2009, 20:08:29
Hvað voru margir svona hvítir pace bílar hér heima. 'Eg man eftir einum í 'Arnesi í kringum 95, stóð á bak við iðnaðarhúsnæði.
Title: Re: Trans Am 1979
Post by: R 69 on April 19, 2009, 20:24:53
1 stk Indi. 500 
1 stk Nascar.

eru þeir sem ég man eftir.