Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: lalli_lagari on March 18, 2009, 13:35:26
-
Sælir ég er með Holley 750 sem ég ætla að setja á oldsmobile 350,blöndungurinn bassar ekki,ég meina það eru ekki sömu göt,hvar getur maður fengið dót í þetta svo að þetta passi?
-
Þú þarft annað millihedd,til þess að þetta gangi,þú ert með Q-jet millihedd
Kv.Halldór
-
Þú ert sumsé með square bore blöndung og spread bore millihedd, það eru til svona 200 spacerar hér á landi til að setja þarna á milli, spurning ef einhver er ekki að nota sinn í augnablikin hvort hann gæti látið þig hafa hann, svo gæti þetta þessvegna verið til í bílabúð benna