Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Nonni on March 17, 2009, 15:24:29

Title: Racebook
Post by: Nonni on March 17, 2009, 15:24:29
Var að rekast á þessa síðu sem var að opna www.racebook.is .  Þetta er svona facebook fyrir bílakalla og gert ráð fyrir spjalli og fleiru seinna  8-) Sínist að þetta gefi skemmtilega möguleika til að geyma sínar myndir og vera í samskiptum við aðra bílavitleysingja :)
Title: Re: Racebook
Post by: Moli on March 17, 2009, 16:34:15
Nokkuð töff!  8-)