Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 383charger on March 13, 2009, 22:56:29

Title: What have you done for your car lately
Post by: 383charger on March 13, 2009, 22:56:29
Hmmmm topicið stolið af amerísku Charger spjalli, en hugmyndin að menn segji hvað þeir hafa keypt og gert nýlega fyrir djásnin sín.  Hjá okkur gæti það verið síðan síðasta sumar.

Það sem ég hef gert fyrir chargerinn minn er.

nýtt MSD 6AL Box
MSD Kveikja
MSD Pro Blaster 2
MSD Kveikjuþræðir
Holley 750 Rebuilt carbutor
Nýr  Wacum Power kútur fyrir bremsur
og síðast en alls ekki síst.. loksins frambretti í sama quality og restin af bílnum.
+ ýmislegt annað dútl.


 
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Kimii on March 15, 2009, 05:26:55
það sem ég er búinn að vera að gera er að lappa uppá innréttinguna í chevelluni

toppur
mælaborð
teppi
hliðarspjöld
hækkunarkitt
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: MoparFan on March 15, 2009, 10:20:46
Flott topic...

Ég er búinn að versla úr ameríkuhreppi:

Afturbretti bílstjóramegin
viðgerðarstykki á bretti farþegamegin
viðgerðastykki neðan á báðar hurðir
vinyltopp svartan
teppi svart
afturgluggahillu
skrúfusett utan á bílinn

Núna er bara að fara koma þessu saman við bílinn  :D

Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: íbbiM on March 15, 2009, 10:41:48
akkurat í augnablikinu er ég er að reyna klína smá hljóðeinangrun yfir hjólaskálarnar.

stefni á að byrja setja alvöru gorma/dempara/ballancestangir  í vikuni
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: E-cdi on March 15, 2009, 10:51:17
ég er buinn að kaupa nytt skottlok á bilinn minn, afturstuðara. bitan undir afturstuðarann og bæði afturljósin.

:)
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Svenni Devil Racing on March 15, 2009, 12:53:07
Er að gera upp motorin í bílnum hjá mér Þessa dagana og er að versla

Stimpla og hringji
Líklega stangir líka
láta mapa tölvuna úti usa
stage III Kúplingu frá spec

er að breikka ZR1 Afturfelgunar í 12 tommur og sprauta þær fljótlega
ættla að stækka hjóla skálarnar aðeins til að það sé nó pláss
ættla að smiða mér watts link líka
ættla svo að fá mér dynomatt hljóðeinangrun í hann allan
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: íbbiM on March 15, 2009, 14:52:22
ekki ólík plön, breiðari hjólaskálar+wats link er akkurat það sem ég stefni á, og er með dynomatið í höndunum a.t.m
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: dart75 on March 15, 2009, 14:57:34
það er mmmmmikil vinna í gangi í dartinum

fékk akstursbann eftir að eg for með hann i skoðun þar sem að efri spyrnufestingin að framan h megin var brotin af ryði svo það var farið i að hreinsa bretti og innribretti verið að ryðbæta allt og smíða uppá nytt mála bretti og ynnri bretti spyrnu gúmmí in  báðumegin eru á leiðinni á klakan á flest önnur gúmmi til og er nánast buinn að skipta um flest ásamt nýjum dempurum  verið að ryðbæta  við hliðarglugga  á til nýjar fjaðrir undir hann og er að fjárfesta í 8 3/4 hásingu vantar köggul og drif í hana  enn þvi verður reddað flækjur koma um mánaðar´mótin  line lock er til inní skáp og á bara eftir að tengja  svo er bara nýtt álmilli hedd og örugglega eitthvað fleira sem ég er að gleyma :wink:  kem með myndir af þessu eftir nokkra daga :twisted:
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Kiddi J on March 15, 2009, 16:10:41
Flott topic...

Ég er búinn að versla úr ameríkuhreppi:

Afturbretti bílstjóramegin
viðgerðarstykki á bretti farþegamegin
viðgerðastykki neðan á báðar hurðir
vinyltopp svartan
teppi svart
afturgluggahillu
skrúfusett utan á bílinn

Núna er bara að fara koma þessu saman við bílinn  :D



Er ekki spurning um að koma honum inn líka ;)
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Damage on March 15, 2009, 16:43:49
hjolboga silsa og ruður
eina sem er hægt að fa nytt eru hjolbogar og silsar ruðurnar eru bara hægt að fa notaðar :D
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Dart 68 on March 15, 2009, 17:07:41
Í vetur er ég búinn að skipta um allar fóðringar í framklöfum og stífum, smíða nýar bremsulagnir og setja nýja dempara í að framan.

-með hjálp nokkura góðra manna er ég síðan búinn að eignast allt nýtt í afturbremsurnar, annan frambekk (með 3skiptu baki) og 8cylGTS vindufjaðurstangir, nýtt leður á bekkina, lítinn spoiler undir framstuðarann og 2x húddskóp (coronet super bee stile).
-Takk Gulli Emils, Jói, Siggi Lár og Eggert  :D

-Síðan er búið að skera mestmegnið af gólfinu frammí úr, smíða nýtt, grunna og mála. Taka hásinguna undan og smíða upp bakkana fyrir miðfjaðrarboltana og færa hana undir miðjan bílinn og skipta um allt í afturbremsunum.
-Takk Arnar  :D

Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: stebbsi on March 15, 2009, 17:20:42
Í vetur er ég búinn að laga ryð, skipta um hluta af botni og sprauta, læst drif, og slatti af öðrum smáhlutum..
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: crown victoria on March 15, 2009, 18:57:36
Þið hefðuð alveg mátt koma með myndir líka til að leyfa okkur hinum að sjá  \:D/
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: MoparFan on March 15, 2009, 21:15:01
Flott topic...

Ég er búinn að versla úr ameríkuhreppi:

Afturbretti bílstjóramegin
viðgerðarstykki á bretti farþegamegin
viðgerðastykki neðan á báðar hurðir
vinyltopp svartan
teppi svart
afturgluggahillu
skrúfusett utan á bílinn

Núna er bara að fara koma þessu saman við bílinn  :D



Er ekki spurning um að koma honum inn líka ;)

Hehe jú það byrjar allt víst á því......  :-"

Það er í framtíðarplaninu, ásamt því að versla nýja skó undir hann, koma honum í gegnum skoðun og nota hann... en það kemur seinna  :D
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Kiddi J on March 15, 2009, 23:50:03
Já flott...

Hvernig hreyfill er í honum.
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 16, 2009, 00:17:24
Pontiac Fiero 1984 V-6
Riðbæta botn og hjólaskálar að aftan og einnig framenda.
Allt bremsukerfi tekið í gegn að framan og aftan.
Allar dælur teknar í sundur og liðkaðar + nýjar bremsulagnir.
Skipt um höfuðdælu fyrir bremsur.
Sprautað og tectil-varið í innri bretti, botn og framenda.
Keyptar original felgur, á eftir að pússa og sprauta.
Nýir rúðuþurrkuarmar.
Rafkerfi yfirfarið og þar vantaði helling í bílinn af allskonar tengjum.
Settar nýjar hlífar sitthvorumegin við skottlok með ristum.
Er að yfirfara kúplingu og leiðslur. Mikið skítmix þar á ferð.
Er með betri frammstuðara og húdd sem ég á eftir að setja á bílinn.
Eflaust er ég að gleyma einhverjum hlutum í augnablikinu.
Annars fer allt að verða klárt.  :D
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Dodge on March 18, 2009, 18:29:32
það sem ég er búinn að vera að gera er að lappa uppá innréttinguna í chevelluni

toppur
mælaborð
teppi
hliðarspjöld
hækkunarkitt


 :?:
Title: Re: What have you done for your car lately
Post by: Geir-H on March 18, 2009, 19:05:33
það sem ég er búinn að vera að gera er að lappa uppá innréttinguna í chevelluni

toppur
mælaborð
teppi
hliðarspjöld
hækkunarkitt


 :?:

38"  :mrgreen:  :lol: :lol: