Kvartmílan => Ford => Topic started by: crown victoria on March 13, 2009, 14:40:58
-
Jæja ætla aðeins að hrista uppí þessu og sækja mér í smá visku um leið!
(var að skoða bílavefinn hjá Mola og myndirnar eru þaðan)
Er þetta sami bíll?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_bb-192-3.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_952.jpg)
Hver er staðan á þessum í dag?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_Mustang%2070.jpg)
Og hver er staðan á þessum? Er búið að henda honum eða laga eða hvað?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_970.jpg)
Liggja þessir enn útí móa? Og hvaða bílar eru þetta?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_503.jpg)
Þetta er sá sem er fjærst á myndinni fyrir ofan...
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_500.jpg)
Er þetta bíllinn sem er á Patreksfirði?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_456.jpg)
Er þessi til í dag?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_466.jpg)
Er þessi til í dag?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/70_grindavik.jpg)
Er þessi enn á sama stað?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_463.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_464.jpg)
Endilega ausið yfir mig Mustang viskunni ykkar mig langar í skemmtilega umræðu :wink:
-
Ég væri til í að sjá myndir af þessum þegar hann var í flottu standi,
svona nú Moli, gramsaðu eitthvað... 8-)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_463.jpg)
-
1970 svarti bíllinn er þessi sem er verið að gera upp, það er þráður um hann á spjallinu
1965 hardtoppinn held að ólafsson bræðurnir eiga hann
1968 blár, var hann ekki seldur úr landi
-
hrikalega er guli shinoda fallegur þarna bakvið sösss
-
1. Efstu tveir bílarnir eru þeir sömu, í eigu Antons Ólafssonar
2. Rauði '70 bíllinn er fyrir norðan og var í þessari stöðu í fyrra, og er sjálfsagt ennþá. Bíllinn fæst ekki keyptur margbúið að reyna það
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_bp_523/normal_23_09_07_027.jpg)
3. Græni '65 Mustangin er sá sem er í eigu Antons og Björgvins.
4. Þessir 3 Mustang bílar í lautinni eru þarna ennþá, á myndir af þeim frá því sl. sumar. Einn er '69 Mustang Mach 1, (Killer) gekk undir nafninu Hraðsuðuketillinn. Græni fastbackin er held ég örugglega 6cyl original og rauði '70 Hardtoppinn kom held ég örugglega ofan af velli, þeir eru allir óuppgerðarhæfir.
5. Svarti '70 bíllinn er sá sem er í uppgerð á Patró
6. Held að rauði '66 bíllinn hafi verið rifinn. hmmm
7. Guli '70 bíllinn er til í dag og í skúr uppí Mosó, búið að sundurrífa hann mikið, skoðaði hann fyrir 2 árum.
8. Blái '68 bíllinn með bleiku strípunum kom suður frá Kópaskeri eða Raufarhöfn og var rifinn.
-
Já það stendur ekki á svörum :D
Þá spyr ég bara áfram! (og áfram með myndir af bílavef)
Hvernig er með þennan?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_21.jpg)
Og er þetta ekki sá sami?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_468.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_bm988-3.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_467.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_bm988_sandgerdi.jpg)
Ég sé að seinasta myndin endar nafn sitt á "sandgerði" en ég er nokkuð mjög viss um að hún sé tekin á Höfn :-k
Ég veit reyndar að fyrsta og þriðja myndin af gyllta bílnum er sami bíll og það er tekið hjá Höfn...er að spá í hvort þetta sé ekki allt sá sami og er einhver þráður um hann hér?
-
Fyrri bíllin er þarna enþá , held ég.
70 bíllinn Var á Höfn, í Árbæ, Sandgerði og er núna í Kópavogi. Er á uppgerðaráætlun framtíðarinnar.
-
Mynd 1 og 3 er ekki sami bíllinn..
-
Mynd 1 og 3 er ekki sami bíllinn..
með fullri kurteisi! Hvað hefurðu fyrir þér í því? :roll: ég tók það fram að ég væri að tala um gyllta bílinn (70) þegar ég sagði að mynd eitt og þrjú væri sá sami...
-
Jú þetta eru allt myndir af sama bílnum. (Gillti 70 bíllinn)
-
Já myndirnar tvær þar sem hann er útí sveit eru teknar við Krossbæ í Nesjum og myndin þar sem hann stendur við hliðina á Econline er tekin fyrir aftan verkstæðið hjá Gunnari Pálma. En á ekki einhver nýlegri myndir af þessum bíl?
-
Sælir.
Hvar á landinu er þessi laut ?
-
Hvaða laut góði minn? Þessi með Hraðsuðukatlinum og hinum tveimur?
-
Já myndirnar tvær þar sem hann er útí sveit eru teknar við Krossbæ í Nesjum og myndin þar sem hann stendur við hliðina á Econline er tekin fyrir aftan verkstæðið hjá Gunnari Pálma. En á ekki einhver nýlegri myndir af þessum bíl?
Helgi á myndir af honum frá því Elvar var að kroppa eitthvað í hann, spurning um að hann hendi þeim inn? :-"
Sælir.
Hvar á landinu er þessi laut ?
Er ekki viss um að eigandinn vilji að það verði gefið upp, en hún er fyrir austan, þó nær Reykjavík en Egilstöðum.
Þessar tvær myndir voru teknar í Maí á síðasta ári.
-
Mynd 1 og 3 er ekki sami bíllinn..
með fullri kurteisi! Hvað hefurðu fyrir þér í því? :roll: ég tók það fram að ég væri að tala um gyllta bílinn (70) þegar ég sagði að mynd eitt og þrjú væri sá sami...
Já þú átt við það, hefði átt að lesa aðeins betur ég las bara 1. og 3. myndin en ekki 1. og 3. af gyllta :D sorry :smt039
-
Ekki málið :wink:
-
veit einhver hér hver það er sem er að gera upp þennan svarta sem er í uppgerð á patró?
-
veit einhver hér hver það er sem er að gera upp þennan svarta sem er í uppgerð á patró?
Eigandinn heitir Helgi Rúnar Auðunsson, skilst að það séu tveir menn í vinnu hjá honum við að gera hann upp. --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=13846.40
-
Myndir af gillta 70 bílnum, já hér koma myndir.
(http://farm4.static.flickr.com/3638/3360965486_0f8f689afa_m.jpg)
(http://farm4.static.flickr.com/3436/3360987036_cca34b734d_m.jpg)
Já og mælaborðið
(http://farm4.static.flickr.com/3566/3361010938_65818e5d89_m.jpg)
Og hesthúsið
(http://farm4.static.flickr.com/3539/3361033330_89e41f7475_m.jpg)
-
Glæsilegt! =D> Er langt síðan þessar myndir voru teknar Helgi?
Það er gott að það er verið að vinna í honum! En allt tekur þetta tíma og peninga samt en þeim er vel varið!
Þetta er nú bara eitt af fallegustu boddýum sem hægt er að velja sér í svona verkefni!
En á hann að vera með sama krami og áður veistu það?
-
Hér er svo annar sem var á Höfn veit einhver hvað varð um hann og jafnvel hver var eigandi þarna?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_New-2.jpg)
Ég þarf svo að renna í gegnum myndaalbúmið hjá pabba gamla og koma með myndir af EA-841 þegar hann var skárri en hann er í dag :roll: ...það verður samt örugglega ekki strax en þær koma :wink:
-
Og hvar er þessi í dag?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_scan4.jpg)
-
Og hvar er þessi í dag?
Umræða um hann --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=25190.0
Hér er svo annar sem var á Höfn veit einhver hvað varð um hann og jafnvel hver var eigandi þarna?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_New-2.jpg)
Ég þarf svo að renna í gegnum myndaalbúmið hjá pabba gamla og koma með myndir af EA-841 þegar hann var skárri en hann er í dag :roll: ...það verður samt örugglega ekki strax en þær koma :wink:
Þessi '70 bíll er held ég örugglega sá eini sem ég hef ekki fengið að vita hvaða bíll er, eða hvað varð um. Anton og ég höfum borið þetta númer Z-1510 saman við held ég alla númeraferlana og ekki fengið neina niðurstöðu. Hann var á þessu númeri einhverstaðar á milli 1980-1984 þannig að það á að vera til í Ökutækjaskránni en ég amk. finn það hvergi.
EF EINHVER VEIT EITTHVAÐ UM ÞENNAN BÍL VÆRI ÉG MIKIÐ TIL Í AÐ KOMAST AÐ MEIRU!
Eigandinn á höfn var maður að nafni Júlíus.
Fleiri myndir.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_boss1.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/70_gulur_mbossstripum.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/normal_New-3.jpg)
-
Mig grunar einna helst að þetta sé DÞ-149
-
Mig grunar einna helst að þetta sé DÞ-149
já.. var það ekki eitt af fastanúmerunum sem var eytt hérna um árið?
-
Maggi veistu hvers son þessi Júlíus er? Mig langar að komast að meiru um þennan bíl :-k
-
Maggi veistu hvers son þessi Júlíus er? Mig langar að komast að meiru um þennan bíl :-k
Nei, hreinlega man það ekki, en þessi Júlíus er pabbi Óskars á bláa '96 Camaronum (sem var grænn).
-
Jájá sá Júlíus! Við verðum bara að láta Skara snúa uppá handlegginn á pabba sínum :lol:
Pabbi á mynd af Mustang sem endaði líf sitt á Höfn og hann var minnir mig svartur 69-70 ég þarf að kanna það nánar hvaða bíll það er! Kannski er það bara þessi bíll sprautaður :-k
-
Jájá sá Júlíus! Við verðum bara að láta Skara snúa uppá handlegginn á pabba sínum :lol:
Pabbi á mynd af Mustang sem endaði líf sitt á Höfn og hann var minnir mig svartur 69-70 ég þarf að kanna það nánar hvaða bíll það er! Kannski er það bara þessi bíll sprautaður :-k
Þú ert líklega að tala um þennan bíl, 1969 Mustang sem Valdemar Haraldsson átti þegar hann bjó á Höfn. Þessi var upphaflega Gulfstream Aqua á litinn. Hann endaði í Reykjavík um 1982 þegar hann stóð fyrir utan Vagnhjólið. Eins og Valgarð, segir um endalok hans þá.....:
Ég get frætt þig um hvað varð um þennan bíl , eftir að hann fór af vagnhöfðanum þá var farið með hann niður í gamla sindraport niður í sundahöfn . En þegar ég fann hann þar þá var búið að setja toppinn á honum niður fyrir efstu brún hurða og flest nýtilegt ónýtt . (fyrir utan það smálega sem ég náði þó að hirða úr flakinu . Þannig að hann var ekkert rifin fyrir utan að vél og skipting var ekki í flakinu . Já þetta gæti hafa verið um 1985 .
kveðja Valgarð
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=19266.0;attach=5593;image)
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=19266.0;attach=5594;image)
-
Glæsilegt! =D> Er langt síðan þessar myndir voru teknar Helgi?
Það er gott að það er verið að vinna í honum! En allt tekur þetta tíma og peninga samt en þeim er vel varið!
Þetta er nú bara eitt af fallegustu boddýum sem hægt er að velja sér í svona verkefni!
En á hann að vera með sama krami og áður veistu það?
Þessar myndir eru rúmlega árs gamlar og það hefur ekkert gerst síðan.
Þarna vantar eigandann tímann. En kramið verður sennilega 315W+C4
-
[/quote]
Þessi '70 bíll er held ég örugglega sá eini sem ég hef ekki fengið að vita hvaða bíll er, eða hvað varð um. Anton og ég höfum borið þetta númer Z-1510 saman við held ég alla númeraferlana og ekki fengið neina niðurstöðu. Hann var á þessu númeri einhverstaðar á milli 1980-1984 þannig að það á að vera til í Ökutækjaskránni en ég amk. finn það hvergi.
EF EINHVER VEIT EITTHVAÐ UM ÞENNAN BÍL VÆRI ÉG MIKIÐ TIL Í AÐ KOMAST AÐ MEIRU!
Er ekki bara skráningin eitthvað skrítin eins og var á þínum græna Moli ?
-
Það gæti alveg hafa verið þessi Moli :-k en það var samt ekkert eftir af honum það var búið að brjóta allt gler og hirða úr honum vél og skiptingu og hásingu og gott ef ekki framhjólabúnað. Ég held samt að myndin sé tekin um 95 en ég þori ekki að fara með það...ég þarf að heyra í honum á morgun bara og sjá hvað hann segir um þennan bíl. Og eins að athuga hvort hann geti skannað inn fyrir mig myndir sem hann á af EA-841. Ef hann getur skannað þær þá ætla ég að biðja hann um að skanna myndina af þessum svarta í leiðinni :wink:
-
Er ekki bara skráningin eitthvað skrítin eins og var á þínum græna Moli ?
Veit ekki, þetta númer finnst amk. hvergi á neinum '69-'70 Mustang bílum sem ég eða Anton höfum rennt í gegn um. Umferðarstofa tók sig reyndar til um árið og eyddi mörgum fastanúmerum, af hverju þeir gerðu það er ég ekki viss um, en grunar að þeim hafi hreinlega vantar fastanúmer. Þar á meðal var þetta fastanúmer DÞ-149 sem Anton heldur að þessi sé. Hann og Björgvin eiga skrá frá Umferðarstofu frá 1994 þar sem þetta fastanúmer kemur fram og gæti mögulega verið af þessum.
Það gæti alveg hafa verið þessi Moli :-k en það var samt ekkert eftir af honum það var búið að brjóta allt gler og hirða úr honum vél og skiptingu og hásingu og gott ef ekki framhjólabúnað. Ég held samt að myndin sé tekin um 95 en ég þori ekki að fara með það...ég þarf að heyra í honum á morgun bara og sjá hvað hann segir um þennan bíl. Og eins að athuga hvort hann geti skannað inn fyrir mig myndir sem hann á af EA-841. Ef hann getur skannað þær þá ætla ég að biðja hann um að skanna myndina af þessum svarta í leiðinni :wink:
EA-841 er með VIN# 9T011116518 sem þýðir að þetta sé '69 coupe ekki fastback eða Mach-1, 4 stafurinn er 1 sem á líklegast að vera L sem þýðir að hann hafi líklega verið 6cyl upphaflega.
Er þetta ekki EA-841 ?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/1751327987_45dad56533.jpg)
Svo var þessi svarti 71-72 rifinn á Hornafirði
(http://farm4.static.flickr.com/3169/2631884573_135fed9df7.jpg)
-
Þessi með BOSS strípunum var í Hafnarfirði fyrir ´80, eigandi var Páll Sigurðsson.
Hann var 302 auto.
-
Finna staðfestann eiganda af bílnum og fletta upp bílasögu viðkomandi ?
-
Þarna komstu með það Moli! Það var þessi svarti sem ég var að tala um mig var bara að misminna með árgerð en þetta er bíllinn! En jú þetta er réttur bíll EA-841 en ég ætlaði að koma með myndir af honum síðan 87 þar sem hann var tiltölulega nýsprautaður rauður eftir að hafa verið blár. Hann lítur bara vel út á þeim myndum. Þar var hann 6 cyl en það var ekki orginal vélin. Það var í honum 351 á undan og svo var sett í hann sexa aftur og hann sprautaður rauður. En ég er ekki að segja að þessi 351 hafi verið orginal :wink:
-
Sælir
Ég væri mikið til í vita hvort þetta 71-72 flak er en ofanjarðar.
kv Beggi
-
Sælir
Ég væri mikið til í vita hvort þetta 71-72 flak er en ofanjarðar.
kv Beggi
Held að þessi mynd af honum hafi verið tekinn í kring um 1995... en það er aldrei að vita.
-
Sælir
Ég væri mikið til í vita hvort þetta 71-72 flak er en ofanjarðar.
kv Beggi
nei það er búið að henda honum og það er rétt hjá Mola hann stóð þarna í kring um 1995
-
Sællir stråkar.69 Mustangin for frå Høfn 88-89 til selfosar ad mer mindir og var 351w-fmx. kv Valdi
-
Á hvaða bæ er þessi?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_bp_523/normal_23_09_07_027.jpg)
-
Sællir stråkar.69 Mustangin for frå Høfn 88-89 til selfosar ad mer mindir og var 351w-fmx. kv Valdi
Já strákar er ekki hægt að notfæra sér það eitthvað? :-k
-
Á hvaða bæ er þessi?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_bp_523/normal_23_09_07_027.jpg)
Hann er á bæ í Eyjafirði. Sé ekki að það skipti máli þar sem bíllinn er alls ekki til sölu og engin ástæða til að valda fólki ónæði með því. Eigandinn býr hins vegar á Akureyri, eða gerði það alla vega síðast þegar ég vissi.
-j