Kvartmílan => Ford => Topic started by: FORDV8 on March 08, 2009, 21:13:37
-
Resd killer
-
Þetta er ekki Ford . :smt102 :smt017
-
Um hvað eru þið að tala "resd killer red killer ford" ?
-
sorry vitlaus mynd hér kemur sú rétta
-
það getur alltaf komið fyrir að það gerist mistök....
en er þetta sami bíll? sýnist það...
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_69_70/498.jpg)
-
mjög líklega sami bíllinn
-
þetta hefur nú verið frekar skrautlegur bíll...með húddskóp af rangri tegund, þessum svakalega ljótu topplúgum, og ekki líkar mér nú beint hvernig hann hefur verið málaður og svo er innréttingin frekar skrautleg hehe en hann virðist hafa versnað með aldrinum. Þessar lúgur eru ekki á fyrri myndinni til dæmis og svo hefur sílsapústið fengið að fjúka...en veit einhver hvort hann sé til ennþá einhversstaðar?
-
Hann stendur í hlöðu víst og á mjög merkilega sögu að mínu mati.
-
Nú gerðirðu mig forvitinn!! Ertu ekki til í að láta söguna vaða?
-
Suddalegt plussið í honum [-X
En þetta var vinsælt hér í den :roll:
-
já þetta plus dæmi er forveri loftpúða he he he :D
-
þennan væri réttast að gera upp og leyfa að halda caracternum ekki breyta neinu, mikil vinna lögð í hann og væri gaman að sjá hann á rúntinum. krydd í flóruna sem er stundum einsleit \:D/
-
Ef ég man rétt þá var þetta víst vígalegur bíll sem eigandinn smíðaði upp og var virkilega töff, minnir að það hafi átt að vera útskornir speiglar og alles í skottinu. Síðan einn daginn stóð startarinn á sér og hann stóð úti í ábyggilega 15-20 ár og var orðin svo riðgaður að pústið datt undan honum, mér var sagt að eigandin geimi hann í hlöðu núna og ætli að gera hann upp :-k
Þessi sami maður á Cadilac gamlan sem varð rafmagnslaus í miðju bílastæðinu heima hjá honum og ég veit ekki betur en hann standi þar en hálf fyrir ennþá núna örugglega 15 árum seinna og allur orðin í mosa.
Mig minnir að þetta sé svona en það má vel vera að ég sé að fara með rangt mál.
-
Já flott að láta bílinn grotna niður útaf biluðum startara, sá er duglegur að gera við :lol:
-
Jæja ég fékk allavega að heyra söguna \:D/ en já fyndið að vera búinn að græja bílinn svona og nenna svo ekki að skipta um startara :lol: eeeen við skulum nú vona að hann vakni hress einn daginn og geri eitthvað í þessum kagga :D
-
það gæti alveg eins gerst að hann yrði gerður upp einn daginn ég væri allavega meira en lítið til í það sjálfur \:D/