Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: SceneQueen on March 07, 2009, 20:58:18

Title: Suzuki Alto SS80
Post by: SceneQueen on March 07, 2009, 20:58:18
Það var svona brúnn Suzuki Alto árg cirka 81 númerislaus í innbænum á akureyri í byrjun 90, Síðast þegar ég sá hann var búið að gera kerru úr honum (Skera hann í tvennt), Veit einhver hvað varð um hann ?

Hann er svona eins og þessi:
(http://i39.tinypic.com/qq8lfr.jpg)
Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: Jón Þór Bjarnason on March 07, 2009, 23:41:53
Ertu virkilega að spyrja hvað varð um kerru búna til úr bíl sem þú sást fyrir 19 árum síðan.  ](*,)

Ég ætla ekki að vera leiðinlegur en ég held að þú getir sagt þér það sjálfur hvar kerru-bíllinn er í dag.  :-({|=
Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: SceneQueen on March 07, 2009, 23:46:40
Ertu virkilega að spyrja hvað varð um kerru búna til úr bíl sem þú sást fyrir 19 árum síðan.  ](*,)

Ég ætla ekki að vera leiðinlegur en ég held að þú getir sagt þér það sjálfur hvar kerru-bíllinn er í dag.  :-({|=

ég sá hann nú síðast bara fyrir innan 10 árum síðan, og nei ég get ekki svarað því enda var ég að spurja fallega um hjálp!!
Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: crown victoria on March 08, 2009, 10:33:31
ég myndi ekki segja að byrjun 90 sé innan við 10 ár síðan sérstaklega þar sem það er komið 2009 og það eru bara 10 ár síðan síðasta 90 árið var sem var 99  :roll:
Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: lalli_lagari on March 08, 2009, 10:37:47
Það var einn svona brúnn á Stokkseyri og kannski ennþá,hann var á númerum fyrir sirka 3 árum.
Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: Halldór H. on March 08, 2009, 10:40:41
Heryrðu bara í kallinum sem á heima þarna beint á móti planinu þar sem kerran var.  Hann á kerruna enn og á eða átti
líka annan svona bíl í heilulagi.

Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: SceneQueen on March 08, 2009, 13:38:45
Heryrðu bara í kallinum sem á heima þarna beint á móti planinu þar sem kerran var.  Hann á kerruna enn og á eða átti
líka annan svona bíl í heilulagi.



Takk fyrir, geri það
Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: kallispeed on March 08, 2009, 14:18:33
Það var svona brúnn Suzuki Alto árg cirka 81 númerislaus í innbænum á akureyri í byrjun 90, Síðast þegar ég sá hann var búið að gera kerru úr honum (Skera hann í tvennt), Veit einhver hvað varð um hann ?

Hann er svona eins og þessi:
(http://i39.tinypic.com/qq8lfr.jpg)

ja hérna , maður lifandi , það er ekki öll vitleysan eins , hehe ....... :mrgreen:
Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: Serious on March 08, 2009, 22:54:08
Æjá þessir Alto ss80 eru alltaf eitthvað svo krúttlegir bílar og bara bísna góðir í akstri miðað við stærð og svo eiddu þeir nánast engu það væri gott að eiga einn svona í kreppunni
Title: Re: Suzuki Alto SS80
Post by: Nonni on March 09, 2009, 21:42:36
Þetta voru snilldarbílar  :lol:, ég og bróðir minn fórum á svona grip ófæran veg en litla skrípið flaut á snjónum.  Þegar við festum hann fyrir rest þá fórum við út og lyftum honum til og héldum svo áfram.  Væri alveg til í að eiga einn svona í safninu :)

kv. Jón H.