Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kristján Ingvars on March 07, 2009, 00:10:50

Title: Gran Torino
Post by: Kristján Ingvars on March 07, 2009, 00:10:50
Jæja, fór á Gran Torino áðan.. ágætis mynd kallinn flottur  :mrgreen:

Varð samt fyrir vonbrigðum, ég var alveg viss um að maður fengi að sjá þennan dýrindisgrip í action  :-k

Gríðarlega fallegur bíll..
Title: Re: Gran Torino
Post by: AlliBird on March 07, 2009, 11:01:11
Já, frekar svona slow mo mynd. stendur ekki undir nafni.
Title: Re: Gran Torino
Post by: Damage on March 07, 2009, 19:17:06
agætis ræma, sotti hana a netinu i desember og var fegin að hafa ekki borgað mig inna hana i bio
Title: Re: Gran Torino
Post by: Kristján Ingvars on March 07, 2009, 19:45:51
Ég sé nú ekki eftir þessum heilu 900 krónum :roll:  þetta var fín mynd  :wink:
Title: Re: Gran Torino
Post by: Brynjar Nova on March 08, 2009, 17:16:05
já ég á nú eftir að sjá hana  :roll:
ælli maður skelli sér ekki bara á hana í bíó  8-)
Title: Re: Gran Torino
Post by: Einar K. Möller on March 10, 2009, 19:29:15
Þetta er snilldar mynd, það má bara ekki fara á hana með því hugarfari að þetta sé bílamynd með Gran Torino í aðalhlutverki.
Title: Re: Gran Torino
Post by: Kristján Ingvars on March 10, 2009, 20:34:45
Þetta er snilldar mynd, það má bara ekki fara á hana með því hugarfari að þetta sé bílamynd með Gran Torino í aðalhlutverki.

Já það er líklega rétt  8-) ég fór reyndar á hana alveg viss um það að bíllinn væri í aðalhlutverki en engu að síður myndin er góð   :smt023
Title: Re: Gran Torino
Post by: Brynjar Nova on March 11, 2009, 08:52:12
Þetta er snilldar mynd, það má bara ekki fara á hana með því hugarfari að þetta sé bílamynd  með Gran Torino í aðalhlutverki.



Nákvæmlega  8-)