Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: ltd70 on March 06, 2009, 18:19:48

Title: ford galaxie 66
Post by: ltd70 on March 06, 2009, 18:19:48
Góðan dag
Veit einhver eitthvað um Galaxie bílinn sem er til sölu eða eitthvað um sögu hans og kannski ef einhverjar gamlar myndir eru til allt vel þegið???

Linkur á auglýsinguna: http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=39330.0
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Ingi Hrólfs on March 07, 2009, 20:27:44
Ég veit svo sem ekkert um þennan bíl en miðað við lýsinguna á honum þá er þetta verð ekkert til að setja fyrir sig.
Ég er með bíl sem ég er að gera upp og er ekki kominn svo langt að grunna hann einu sinni, en ég er búinn að leggja mikið meira en 350 kall í hann.

K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Halldór Ragnarsson on March 07, 2009, 20:41:22
Ja,hver er tilbúinn að gefa einhverjum bílinn sinn og vera búinna að versla fyrir nokkra hundraðkalla í hann?
Ekki ég að minnsta kosti =;
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Kristján Ingvars on March 07, 2009, 20:44:16
Þetta verð er nú bara brandari fyrst það er búið að ryðbæta og sprauta þeas ef þetta hefur verið gert almennilega..
Annars er nú áhætta að kaupa bíl sem er búið að mála nema vera viss um að undirvinnan sé 100%.
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: ltd70 on March 07, 2009, 23:40:11
 ja það er rétt enda er þetta allt áhætta, ég ákvað að taka sénsinn og keipti hann, ætla reyndar að fullvissa mig um að þetta hafi verið alminnilega gért áðuren ég fer að raða honum saman endanlega.Afþvy lángaði mig að ath kvort einkver hérna vissi eittkvað umm hann ? :)
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Ingi Hrólfs on March 08, 2009, 08:56:43
Til hamingju með þennan bíl og gangi þér vel með hann.
Ég á nú ekki von á öðru en að þetta sé þokkalega gert og þó svo að einhverjir gallar fyndust þá er 350 kall enn ekkert verð fyrir þetta.

K.v.
Ingi Hrólfs.
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: crown victoria on March 08, 2009, 10:31:55
átti ekki Gummari þennan bíl einu sinni?  :-k
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: ADLER on March 08, 2009, 12:12:42
átti ekki Gummari þennan bíl einu sinni?  :-k

Er hann ekki búinn að eiga flest alla USA Ford fólksfornbíla sem hafa verið til sölu seinustu ár framleiddir eftir 1960  :-k

Það eru allavegana ekki margir sem hann hefur ekki komist yfir á einn eða annan hátt held ég.
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Kristján Skjóldal on March 08, 2009, 13:33:44
já þetta er mjög gott verð og ekki slæmur bill ég personulega mundi láta mála hann aftur núna þar sem það er lítið mál nú :idea: en ef hann hefði verið eitthvað ekki nóu vel undirbúinn fyrir málingu þá  væri það komið nú í ljós þar sem það er orðið vel síðan hann var málaður  :-kog bara svona til samanburðar kom cudan hans Stebba bleika frá usa í góðæri og króna í lámarki á  millu
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Gummari on March 08, 2009, 15:00:05
jú það er rétt ég átti þennan og mustang 72 á sama tima og galaxie var mikið betri en mustanginn svo að hann var látinn bíða og mustanginn gerður upp. galaxie seldi ég svo til að borga restina af uppgerðinni á mustang

til hamingju með galaxie og hann er örugglega alveg nógu vel unnin undir/ryðbættur því að hann er búinn að standa við allskonar aðstæður og er enn heill og fínn

Title: Re: ford galaxie 66
Post by: ltd70 on March 08, 2009, 16:05:32
þakka ykkur fyrir það, ég hafði ekkert heirt af þessum bíl né vissi að hann væri til fyrren ég sá hann auglystan (gat ekki sleppt þessu) en já er klár á að þetta er mjög gott eintak tilað géra góðan grip úr. En ég  þarf að hafa uppá nokkrum hlutum í hann og kanski sprauta aftur á eftir að skoða það betur, en svona er þessi bíladella þið kannist líklega allir við það ;)
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Serious on March 08, 2009, 17:34:22
til hamingju með bílinn og já bíladellan er víst einn af þessum ólæknandi sjúkdómum sem maður lifir með  :lol:
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Kristján Ingvars on March 08, 2009, 18:01:17
til hamingju með bílinn og já bíladellan er víst einn af þessum ólæknandi  sjúkdómum sem maður lifir með  :lol:

Sem betur fer  8-)
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Gabbi on March 19, 2009, 14:07:54
átti ekki Gummari þennan bíl einu sinni?  :-k
líka galvaskur átti hann fyrir stuttu en skyfti honum fyrir internasinoal scott 2 sem stendur þarna bara með dekk ligjandi utaní sér
Title: Re: ford galaxie 66
Post by: Firehawk on March 19, 2009, 16:51:25
Vantaði ekki svona?

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1965-1966-Ford-Galaxie-Rear-Bumper-Plated_W0QQitemZ350177115263QQihZ022QQcategoryZ33640QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem (http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1965-1966-Ford-Galaxie-Rear-Bumper-Plated_W0QQitemZ350177115263QQihZ022QQcategoryZ33640QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem)

Þetta fæst ekki á hverjum degi. Smella sér á eintak strax á meðan það fæst!

-j