Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: atlist on March 06, 2009, 09:47:26
-
Daginn
Ég er forvitinn um afdrif Pontiac Le Mans '73 sem ég átti fyrir mörgum árum
Bíllinn var þá hvítur á krómfelgum en síðast þegar ég sá hann var hann blár og eigandi í Reykjanesbæ eða nágr.
Kveðja
Atli Sturluson
-
Hér er mynd af eins bíl eins og hann leit út hjá mér
-
Getur ekki verið að hann standi í bílageymslu Fornbílaklúbbsins á Esjumelum. :-k
-
Var þessi ekki síðast í porti á höfðanum f neðan Fjaðrabúðina Part?
Held að hann hafi svo farið á Akureyri til Bjössa Vald
-
Ég man eftir svona Le Mans hjá Bjössa fyrir svona ca 4 árum :-k
-
það eru að ég held 2 svona bílar hjá Rabba á Stokkahlöðum. minnir að annar þeirra sé drapplitur en ég man ekki hvernig hinn er :-k
-
Þessi sem var hjá Bjössa er hvítur. Sá bíll er örugglega á Ystafelli í dag.
-j
-
Ég skoðaði svona bláan bíl upp í fornbílaskemmum í fyrra... mætti fara að taka hann í gegn :eek:
Þetta er sá bíll btw...
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_1681.jpg)
-
Ég skoðaði svona bláan bíl upp í fornbílaskemmum í fyrra... mætti fara að taka hann í gegn :eek:
Þetta er sá bíll btw...
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_1681.jpg)
Jú þetta er gripurinn sem ég átti og var að leita af. :-)
Veit einhver hver á hann í dag ?
Kveðja
Atli
8971565
-
Númerið á honum núna er EH 292