Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kiddicamaro on March 04, 2009, 21:05:23
-
sá að super beeinn er til sölu á mbl.is http://mbl.is/mm/smaaugl/augl.html?ad_id=491437
þetta er endalaust svalur bíll =P~
-
úff mikið rosalega væri ég til í þennan bíl, BARA flottur! 8-) :drool:
-
Kalli málari er víst búinn að taka bílinn í gegn frá A til Ö hef ég heyrt.
Glæsilegur bíll í alla staði.
-
Hvað vilja menn fá fyrir svona? 2+?
-
Finnst verð eins 3 milljónir+ ekkert óeðlilegt fyrir þennan bíl.
-
250000 SEK er ekkert verð ;)
Märke: Dodge
Modell: Super bee
Årsmodell: 1969
Beskrivning: New motor 383 (493)STEALTH aluminum cylinder heads.new trans,super stock springs,adco sway bars front and back,new wheels tires and more
Pris: 250000 SEK
Namn: Jonas karl Hardarson
E-mail: blmjkh@simnet.is
Telefonnr: 354 5551540
Mobilnr:
-
já á að fara koma honum ú landi.. glæsilegt :evil:
-
hann er auglýstur nú bæði innanlands og erlendis.
eflaust er lítið mál að díla við hann um skipti fyrst landinn á engan svona stór pening
-
já á að fara koma honum ú landi.. glæsilegt :evil:
Það skiptir engu máli hver kaupir ef maðurinn þarf að losna við bílinn, þá kaupir bara sá sem kaupir :wink:
-
Það er samt alltaf sorglegt að sjá svona FALLEGA bíla fara úr landi.
Ef ég ætti 2.5 mills aukalega í náttborðsskúffunni þá myndi ég bjóða í hann.
Þetta er sjúklega fallegur bíll og auðvitað MOPAR. :smt023
-
ert þú ekki kominn í GM deildinna Nonni :???:
-
Menn hanga aldrey fast á því.. mopararnir eru svo mykið fallegri :)
og þessi slær þeim flestum við hér á landi! =D> 8-)
-
það er grátur ef þessi fer, með þeim allra fallegustu.
-
ert þú ekki kominn í GM deildinna Nonni :???:
Ég hef verið bæði í GM og Mopar deildinni.
Mopar deildin kemur aftur það er engin spurning.
-
já á að fara koma honum ú landi.. glæsilegt :evil:
Já seinast þegar hann var seldur, var hann svo gott sem eyðilagur í höndum vissra snillinga. Það er þó skárra að selja hann úr landi til þess að horfa ekki upp á það gerast aftur.
En auðvitað gæti hann lent í góðum höndum hérna heima.
-
þetta er drauma bíllinn hans pabba hann ætlaði að kaupa hann þegar hann var seinast til sölu enn eitthver var fyrri til verst að það er lítið til af aurum núna :cry: annars væri hann kominn inní skúr við hliðina á dartinum og chargernum :twisted:
-
hvaða charger ?
-
(http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Picture001.jpg)
-
http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Picture001.jpg (http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Picture001.jpg)
Hann lítur varla svona vel út í dag? Er hann ekki einhvernvegin svona?
(http://www.dog8me.com/bmw/bruni.jpg)
-
http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Picture001.jpg (http://i60.photobucket.com/albums/h30/gauianus/Picture001.jpg)
Hann lítur varla svona vel út í dag? Er hann ekki einhvernvegin svona?
(http://www.dog8me.com/bmw/bruni.jpg)
ekki sami bíll :D
-
Ég sá þennan gula nú bara fyrir hálftíma síðan og það er ekki skráma á honum..
-
Það var bílinn sem Gunni Gunn átti sem brann, hann var 6.1 hemi, hinn er í góðu yfirlæti undir segli núna, sá bíll er 5.7
-
Fer trúlega til Noregs í vikunni
-
synd, bara grátlegt að sjá þennan fara
-
MIKIL synd mér fynst lélegt af þér að selja hann út :neutral: enn skil það svosem eftir það sem gerðist seinast
-
lélegt af honum að selja hana út hvaða rugl er þetta =; þetta er bara bill alltaf hægt að flytja inn aftur svona bil ekki satt ](*,)þetta er ekki eini svona í heiminum :D :D
-
þetta er ekki flókið . Bíllin er til sölu og ef enginn vill kaupa hann hérna. þá er sjálfsagt að leita á önnur mið.
-
:cry:
-
þetta er ekki flókið . Bíllin er til sölu og ef enginn vill kaupa hann hérna. þá er sjálfsagt að leita á önnur mið.
Þetta virkar akkurat svona, ég hef reynslu af svona löguðu :wink:
MIKIL synd mér fynst lélegt af þér að selja hann út :neutral: enn skil það svosem eftir það sem gerðist seinast
:smt064
-
þótt að það sé skiljanlegt að menn taki besta boði þá þýðir ekkert að vera bögga menn fyrir að gráta það að svona bílar fari, þetta er i.m.o einhver flottasti bíll landinu, og ég hef verið mikið fan þessa bíls í mörg ár. og auðvitað finnst mér synd ef hann fer svo úr landi, mér kemur ekkert við af hverju eða hvað fékkst fyrir hann. ég græt bara missirinn af bílnum úr flotanum.
-
þótt að það sé skiljanlegt að menn taki besta boði þá þýðir ekkert að vera bögga menn fyrir að gráta það að svona bílar fari, þetta er i.m.o einhver flottasti bíll landinu, og ég hef verið mikið fan þessa bíls í mörg ár. og auðvitað finnst mér synd ef hann fer svo úr landi, mér kemur ekkert við af hverju eða hvað fékkst fyrir hann. ég græt bara missirinn af bílnum úr flotanum.
Vel orðað, og ég er mikið sammála. 8-)
-
Ég skil hvað þú ert að fara en það er fávísi að segja setningu eins og þessa, lélegt af þér að selja hann út.
Það sem er lélegt og jafnframt leiðinlegt er það að enginn skuli hafa getað keypt hann hérna heima, og ég er sammála því að það er leiðinlegt að sjá á eftir þessum bílum úr landi en að því sögðu þá er bara gott mál að hann nái að selja hann einhverjum, sama hvar hann er búsettur 8-)
-
Fer trúlega til Noregs í vikunni
Endilega taktu nóg af myndum af honum fyrir okkur. Þetta er fallegur bíll og það er alltaf gaman að horfa á fallegar myndir þó svo bíllinn fari úr landi.
-
Já það er leiðinlegt að bílinn fari úr landi því hann á langa sögu hér á landi,í 14ár í minni fjölskyldu
Mynd af Jónasi syni mínum 1995 síðan 2009 eða 14 árum síðar.
-
Mér skilst að þessir eðalvagnar hafi komið fáir með hvítri innréttingu eins og þessi.
Eða er það ekki rétt hjá mér :?:
-
Ein gömul
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=19247.0;attach=5774;image)
-
Já það er leiðinlegt að bílinn fari úr landi því hann á langa sögu hér á landi,í 14ár í minni fjölskyldu
Mynd af Jónasi syni mínum 1995 síðan 2009 eða 14 árum síðar.
Ekki hefur hann fríkkað með árunum,bara tognað úr honum,en það var svo sem ekki við öðru að búast kannski :mrgreen:
-
er þetta orginal litur :?: :-k
-
Super beeinn fór ekki til Noregs,það kom hér mikil
Mopar áhugamaður sem var fyrr til og verslaði hann í
gær.Svo hann verður í höfuðborginn.
-
=D> =D> =D> =D> =D> vonum bara að það verði farið vel með hann núna :D
-
:smt023 :smt023 :smt023
-
Super beeinn fór ekki til Noregs,það kom hér mikil
Mopar áhugamaður sem var fyrr til og verslaði hann í
gær.Svo hann verður í höfuðborginn.
Hreinasta gargandi snilld, sannur heiðursmaður á ferð, innilega til hamingju með bílinn hver sá sem þú ert. =D>
-
Nokkrar myndir af honum frá 2003 þegar Örvar félagi minn átti hann og áður en Kalli eignast hann í seinna skiptið.
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/69_coronet_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/69_coronet_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/69_coronet_3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/69_coronet_4.jpg)
-
Hamingjuóskir með glæsilegan Mopar nýji eigandi, og gott að hann helst heima svo sjaldgæfur sem hann er (ca3000). eru komnar aðrar felgur og sílsa- hjólbogalistar síðan þessar myndir eru teknar? Kv. Siggi
-
Sílsalistar, Hjólbogalistar, Bremsur, Felgur, Dekk, Bensíntankur, Fjöðrunarkerfi, Læst drif, Skottlok, Vél, Skipting,...listinn heldur áfram og áfram. 8-)
-
Bíddu, gerðist eitthvað svakalegt í millitíðinni þ.e. frá ´03-´09 ekki að sjá neitt á myndunum frá Mola hér að ofan. Kv.Siggi
-
eitt stk uppgerð eða svo,
mér fannst hann flottastur svona, á Torg'nTrust felgunum án listana,
en það þýðir ekki að ég sé ósáttur við að þeir séu á,
gott að hann fór ekki
-
Var hann á skálum að framan? hann er skoðaður síðast 2001 skv. ekjunni en er þarna með "04 miða :-"
Annars geggjaður vagn.
-
Super beeinn fór ekki til Noregs,það kom hér mikil
Mopar áhugamaður sem var fyrr til og verslaði hann í
gær.Svo hann verður í höfuðborginn.
Frábært að vita.
:smt041 :smt041 :smt041