Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kristófer#99 on March 01, 2009, 22:19:25
-
Ekki vill svo heppilega til að einhver viti hvaða vél var í mitshubitshi lancer 87 árgerð station utgáfuni
þetta er 4wd bíll, veit einhver hvað hún er í hestöflum og svo framvegins
fyrirframm þakkir. Kv Kristófer
-
Ætli það hafi ekki verið val um vélarstærðir í bílum þá eins og í dag ;)
1300 - 1500 býst ég við.. og alveg pottþétt ekki yfir 80 hö :lol:
-
ok
-
1500cc,75 hö.
-
Haldið þið að það sé mikið mál að gera úr svona bíl buggy bíl?
-
tæki nú aflmeiri vél í það :)
annars ef þú hirðir allt og fleygir engu fyrr en buggy er tilbúinn þá er það ekkert mál
-
er ekki hægt að taka bara bodýið af þessum bíl og setja búr í staðin?
-
Þú tekur nú ekki svo glatt boddyið af unibody bíl þar sem boddyið er grindin.
-
ok er þá eiginlega vonlaust að nota þennan bíl í buggy bíl?
-
Tja sitt sýnist hverjum, þú getur náttúrulega fjarlægt allan óþarfa eins og húdd, bretti, hurðir, innréttingu og þannig. Og ef þú endilega vilt, skorið toppinn af þannig að ekkert sé eftir nema gólfplatan, en þá þarftu að útbúa veltibúr í staðinn.
http://www.sportcompactcarweb.com/features/0208_technical_assistance_program/index.html
Þetta sýnir þér nokkurnveginn hversu mikið þarf að halda sér svo enn sé hægt að keyra bílinn.
-
Svona máttlaus 4wd buggy held ég að sé ekki skemmtilegt til lengdar, það er alltaf slatta vinna og fé sem fer í svona smíði og því held ég að það væri vit að eyða pínu í almennilegt kram, kaupa einhvern sæmilega öflugann haugtjónaðann bíl.
-
já, væri kannski málið að safna meir og kaupa ser svo góðan bíl í þetta,
vantar þá bara vinnu til að geta fengið pening, en geturu sagt mér eitt stebbi ekki má eg taka þátt í burnoutinu? verð eg ekki að vera orðin 17 og kominn með bílpróf