Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: E-cdi on February 26, 2009, 20:17:23

Title: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
Post by: E-cdi on February 26, 2009, 20:17:23
vantar kannski nokkra hluti úr svona bíl? er enginn að rífa svona bíl herna á klakanum?


og passar ekki skotlokið og afturstuðarinn af converteble á venjulegan og öfugt??


endilega hellið úr viskubrunninum
Title: Re: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
Post by: Gummari on February 26, 2009, 20:25:05
það er drengur fyrir norðan að rífa svona bíl og á afgangs allt að aftan veit ég hann notaði framendann og jú passar af blæju mig vantar hægra frambretti ef þú dettur um það  :wink: en hvaða bíl ert þú að laga  :?:
Title: Re: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
Post by: E-cdi on February 26, 2009, 21:34:13
það er drengur fyrir norðan að rífa svona bíl og á afgangs allt að aftan veit ég hann notaði framendann og jú passar af blæju mig vantar hægra frambretti ef þú dettur um það  :wink: en hvaða bíl ert þú að laga  :?:

eg er ekki byrjaður að laga neitt.. er að reyna að fá rauða blæju mukkann keyptan sem er tjonaður að aftan :)


ertu kannski með numerið hjá þessum dreng á akureyri ef ég þarf á varahlutum að halda?

er buinn að redda skottloki. vantar einmitt lika hægra frammbretti, afturstuðara og vinstra afturljós.
væri gott að fá þetta ódyrt ef það er hægt og hér á landi.. þaraðsegja ef ég eignast þennan bíl.

vantar lika hægra stefnuljósið að framan

Title: Re: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
Post by: Jón Þór Bjarnason on February 27, 2009, 00:56:52
E-cdi

Vinsamlegast settu nafnið þitt í undirskrift svo við vitum við hvern við erum að spjalla.  :-"
Title: Re: er enginn að rífa mustang gt "94-"98?
Post by: E-cdi on February 27, 2009, 01:11:56
E-cdi

Vinsamlegast settu nafnið þitt í undirskrift svo við vitum við hvern við erum að spjalla.  :-"

Quote
[Fannar Daði
S:6918152

1993 M.Benz E220 W124  8)
2002 M.Benz E270cdi W211 R.I.P :cry:

2003 Ford Mustang GT Premium seldur
1996 Jeep Grand Cherokee laredo 5,2 seldur
1996 Jeep Grand Cherokee limited 5,2 seldur
1984 Pontiac Transam [IX-525] seldur

sáttur)  \:D/ :-s

:D