Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: ElliOfur on February 26, 2009, 00:22:28
-
Subaru Legacy Zedan
Nýskođađur 2010!!
árgerđ 1996
Ekinn - 260 ţús
Vélarstćrđ 2.0l bensín
beinskiptur
Litur - Grár
Drif - sídrif
Dekk - 15 tommu heilsársdekk á stálfelgum og koppum, 14" fylgir međ á skítsćmilegum dekkjum.
Útbúnađur Dráttarkúla,
svört tauklćdd sćti, rafmagn í rúđum, útvarp/geislaspilari.
Verđ - 160 ţúsund krónur eđa tilbođ!
Kristleifur Jónsson S: 8994468
Er í Borgarfirđi en býsna oft á ferđ í Reykjavík!