Kvartmílan => Hlekkir => Topic started by: kallispeed on February 23, 2009, 15:49:12

Title: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: kallispeed on February 23, 2009, 15:49:12
15 ára á m3 að leikasér að löggunni ..... :mrgreen:
http://www.youtube.com/watch?v=80NZ9h2lz8M&feature=related
Title: Re: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: Valli Djöfull on February 23, 2009, 15:53:18
Þetta er líklega eitt af 3 elstu vídjóum á internetinu  :lol:
Title: Re: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: Kristján Ingvars on February 23, 2009, 16:01:58
Jam en þetta er helvíti flott myndband samt  8-) hann er ekki lengi að ná bimmanum aftur eftir að hann missir cammann útaf  :mrgreen:
Title: Re: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: Ravenwing on February 23, 2009, 17:25:36
Hann leikur sér varla mikið greyið þar sem hann endar í steininum fyrir þetta....buttrape vs joyriding? Þarft að vera gay til að fíla það.
Title: Re: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: Dodge on February 23, 2009, 17:41:35
Hehe.. og að sjálfsögðu endar það með því að BMWinn bilar :)
Title: Re: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: Kowalski on February 23, 2009, 19:44:42
Atriðið þegar Bimminn "bilar" er bara annað atriði sýnt aftur í slow motion. Þ.e.a.s. þegar hann bremsar og fer yfir á hina akreinina.

Þannig að það er spurning hvort þeir hafi í raun náð gaurnum. Eeeeldgamalt video samt.
Title: Re: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: Heddportun on February 24, 2009, 08:36:34
Þeir náðu honum á lt1 :lol:
Title: Re: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: kallispeed on February 25, 2009, 02:05:49
Þeir náðu honum á lt1 :lol:
og þurfti ekki bimminn að bila til þess eða verða bensínlaus ....hehe... :mrgreen:
Title: Re: löggu eltingarleikur í kanalandi
Post by: ADLER on February 25, 2009, 02:53:03
Þetta myndband, frásögn lögreglu aulans á camaro inum og lýsingin á eltingaleiknum hjá þulnum er svo gegnsýrt af Amerískum þjóðernis hroka að það hálfa væri of mikið.

 :smt078