Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: dilbert on February 21, 2009, 15:15:29

Title: PMC Gloria og Cadillac Deville..
Post by: dilbert on February 21, 2009, 15:15:29
Sælir,
veit ekki hvort þetta eigi heima hér, en ég var að skanna hérna gamlar myndir af bílum..., PMC Gloria, kannast einhver við þennann bíl nokkuð ? eða veit kannski einhver hvort hann sé til ennþá  =P~ en hann var allavega afskráður '94.

(http://i39.tinypic.com/15zju4h.jpg)


Svo þessi Cadillac, úr umferð 2006... :-"

(http://i43.tinypic.com/1z3tg7b.jpg)
Title: Re: PMC Gloria og Cadillac Deville..
Post by: ADLER on February 21, 2009, 17:03:55

Þarna er aðeins minnst á Gloría bílinn.

http://jsl210.com/spjall/viewtopic.php?t=1966&highlight=pmc+gloria

Title: Re: PMC Gloria og Cadillac Deville..
Post by: Guðmundur Björnsson on February 21, 2009, 18:20:57
Sælir, þessi caddi er ekki DeVille þetta er Eldorado Sennilegast Biarritz típa (stál-toppur) framleittur svona 79 til 85.
Man eftir þessum bíl á götuni í denn,held að hann hafi verið hlaðinn búnaði.
Gaman að vita árg ef þú veist og eigendur
Title: Re: PMC Gloria og Cadillac Deville..
Post by: Tiundin on February 21, 2009, 18:31:35
Sælir, þessi caddi er ekki DeVille þetta er Eldorado Sennilegast Biarritz típa (stál-toppur) framleittur svona 79 til 85.
Man eftir þessum bíl á götuni í denn,held að hann hafi verið hlaðinn búnaði.
Gaman að vita árg ef þú veist og eigendur

Sá svona bíl niður á Granda rétt við Grandakaffi, rauður og var einmitt Biarritz, man bara ekki númerið.