Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: vollinn on February 19, 2009, 19:20:43

Title: Volvo Amazon 1966
Post by: vollinn on February 19, 2009, 19:20:43
 Volvo Amazon:
Árgerð 1966
4 dyra bíllinn
Akstur er óvitað því hann fer ekki hærra en 99.999 á mæli
Hann er bsk, þessi bíll er reyndar kominn með Volvo B230K vél úr 240 týpu með 5 gíra kassa (M47), ásamt því að það er komin Dana 30 hásing undir bílinn úr Volvo 240 líka.
Litur er svona blásægrænn.  Bíllinn er ekki í góðu standi og þarfnast uppgerðar að flestu leyti, en er sæmilega heill til þess.

Hægt er að sjá meira um bílinn hérna : http://volvochat.forumcircle.com/viewtopic.php?t=312

Engin 50þ. kr tilboð samt teknum. Skoða skipti helst á Volvo bifreiðum annars skoða ég allt nema eitthvað lánadæmi.

Bíllinn er staðsettur út í sveit á norðurlandi og er ekki á númerum.

8652250 Ragnar
eða email rabja86@hotmail.com (er oftast úti á sjó)