Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Guðmundur Björnsson on February 18, 2009, 22:41:14

Title: Modern GTO....
Post by: Guðmundur Björnsson on February 18, 2009, 22:41:14
Er aðeins að spá með þessa nýlegu GTO bíla,og hvað er til???

Man eftir tveim:
Einum gráum beinsk. 2005 árg eyðilagður á leiðini á bíladaga norður á Ak 2008 eða 7.

Svartur sjálfsk. árg 2005  eyðilagður (staur) á reykanesbrautini  árið ????

Eru til einhverjir fleiri á landinu???
Title: Re: Modern GTO....
Post by: Kiddi on February 19, 2009, 07:29:58
2 '05 GTO gráir að lit (ótjónaðir), búið að eyga eitthvað við mótorinn í öðrum þeirra.
1 '04 GTO grár (þessi sem fór í köku á leiðinni á Bíladaga).
2 '04 GTO svartir (einn sem tjónaðist en er kominn í lag og er með '05 húddi) hinn bíllinn er heill og góður held ég.
1 '04 GTO gulur (hef bara heyrt um hann, ekki fengið neitt staðfest).

Man ekki eftir fl. í augnablikinu  :P
Title: Re: Modern GTO....
Post by: Kristján Skjóldal on February 19, 2009, 08:12:01
á ekki Jói 1 stk svatan hér fyrir norð :???:
Title: Re: Modern GTO....
Post by: Guðmundur Björnsson on February 21, 2009, 18:28:10
Semsagt fjórir eða fimm til ,gott að heyra það.

Hélt að það væri kannski búið að eyðileggja þá  alla.(ekki orðið var við þá á götuni)