Kvartmílan => Chrysler => Topic started by: MoparFan on February 18, 2009, 12:12:36

Title: Hvar er þessi ´Cuda í dag
Post by: MoparFan on February 18, 2009, 12:12:36
Sælir félagar,
ég var að fletta í gegnum gömul myndaalbúm og sá þessa mynd hjá mér tekna 1997 líklegast og var að spá hvar þessi sé í dag.
Title: Re: Hvar er þessi ´Cuda í dag
Post by: Moli on February 18, 2009, 12:21:15
Þessi er nú bara ennþá í eigu Jón Geirs, og var síðast þegar ég frétti, í uppgerð.
Title: Re: Hvar er þessi ´Cuda í dag
Post by: MoparFan on February 19, 2009, 12:29:58
Gott mál, það var alltaf gaman að sjá hann þrykkja henni eftir brautinni. 

Vonandi fær maður að sjá hana gera það aftur.
Title: Re: Hvar er þessi ´Cuda í dag
Post by: dodge74 on February 26, 2009, 20:54:29
þessi kemur allveg öruglega á brautina aftur og þá með hemi ef ég man rett :twisted: