Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halldór Ragnarsson on February 17, 2009, 18:08:17

Title: Mercury Montego MX 1969
Post by: Halldór Ragnarsson on February 17, 2009, 18:08:17
Veit einhver adrif þessa bíls?Bróðir minn átti þennan seinast 1987,seldi til Keflavíkur,fyrrverandi eiganda


Skráningarnúmer: R49575 Fastanúmer: ED741 :: Ferilskrá (65 kr.) 
Árgerð/framleiðsluár: 1969/ Verksmiðjunúmer: 9H11F 612020
Tegund: MERCURY Undirtegund: MONTEGO
Framleiðsluland: Bandaríkin Litur: Blár
Farþ./hjá ökum.: 4/1 Trygging: Ótryggður
Opinb. gj.: Sjá Álestur og gjöld Plötustaða: 
Veðbönd: Sjá Álestur og gjöld Innflutningsástand: Óþekkt
Fyrsta skráning:  Forskráning: 
Nýskráning: 01.01.1900 Skráningarflokkur: Gamlar plötur
Eigandi: Ingimundur Guðmundsson Kennitala:  270 Mosfellsbæ
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 
Kaupdagur: 16.06.1976 Skráning eiganda: 16.06.1976
Móttökudagur: 16.06.1976 Staða: Afskráð
Tegund skoðunar:  Niðurstaða: 
Næsta aðalskoðun: 01.05.1972 Síðasta skoðun: 
Geymslustaðir:  Skattflokkur: Ökutæki án skattflokks
Title: Re: Mercury Montego MX 1969
Post by: Halldór Ragnarsson on February 17, 2009, 22:26:16
Alveg nákvæmlega eins og þessi:
Title: Re: Mercury Montego MX 1969
Post by: Halldór Ragnarsson on February 21, 2009, 23:33:29
Anton,hvernig væri að þú skoðaðir hversu margir Montego bílar komu hingað,geta ekki verið margir,
.ég frétti af einum, 68 blæjubíl,sá hann reyndar aldrei ?
Title: Re: Mercury Montego MX 1969
Post by: Halldór Ragnarsson on February 22, 2009, 20:04:00
Heyrði að þessi hefði lent í tjóni,sé að bíllinn hefur verið afskráður í 28 ár  :shock:
Title: Re: Mercury Montego MX 1969
Post by: Halldór Ragnarsson on March 07, 2009, 21:22:42
Brósi sagði mér að fyrrverandi eigandi (í keflavík) hefði keypt hann,heitir Sveinbjörn minnir mig
Title: Re: Mercury Montego MX 1969
Post by: Halldór Ragnarsson on March 13, 2009, 21:50:26
Veit enginn hvað varð af bílnum?