Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kristján Skjóldal on February 15, 2009, 10:17:43
-
við fórum nokkrir uppá súlumýrar í gær bara flott veður og gaman að leika sér :D
-
Góður dagur í gær, og flottar myndir
-
smá video :D
http://www.youtube.com/watch?v=wOco61amBDI&feature=channel_page
-
Svalur Commanche hjá þér Stjáni
-
Já veðrið var frábært sól og blíða. 8-)
4Runner skorti stærri dekk og splittað drif þannig að hann var smá fastur ](*,) mynd 1
Og Grjóni fastur á stóra Bronco rétt á undan mér :-" mynd 2
þessi brekka var ansi erfið enda næstum lóðrétt efst , Stjáni á fullu gasi \:D/ mynd 3
-
Jonni.
Það þýðir náttúrulega ekkert að vera á þessum skurðarskífum,ef þú ætlar að leika við stóru strákana 8-)
-
Góður túr og flottar myndir..
Stjáni fór náttúrulega á kostum á commanchenum =D>
Náði enginn action myndum af raminum mínum?
-
Góður túr og flottar myndir..
Stjáni fór náttúrulega á kostum á commanchenum =D>
Náði enginn action myndum af raminum mínum?
Jú ég náði nokkrum reyni að setja 1-2-3 inn í kvöld eða á morgun 8-)
-
Stebbi hér eru nokkrar myndir úr sömu brekku þar sem ég kommst ekki alla leið upp náði ég bara þessum njóttu 8-)
Já og takk fyrir togið þarna í restina .
-
Stebbi hér eru nokkrar myndir úr sömu brekku þar sem ég kommst ekki alla leið upp náði ég bara þessum njóttu 8-)
Já og takk fyrir togið þarna í restina .
fór raminn ekki upp stebbi ..?.. :mrgreen:
-
Lengra en allir hinir í þessu barði,, nema Stjáni sem kom ofanfrá :)
Það var helvítis hundur í honum, enda bensínþrýstingurinn í 15psi.. hann verður sprækari næst
þó hann verði nú aldrey eins og hann á að sér að vera með þessa varavél..
..takk fyrir myndirnar
-
Hvað ertu með í Raminum núna?
-
sé eftir að hafa selt minn ram, alveg frá þeim degi sem ég setti inn auglýsinguna um hann hefur mig langað í hann aftur
-
stock 360.. 93 model úr navy van