Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: íbbiM on February 11, 2009, 01:36:18

Title: 77-81 T/A
Post by: íbbiM on February 11, 2009, 01:36:18
hvað er eftir af þessum bílum, svona annað en þessir sem flestir vita af,

hvað varð um ljósbláa bílin,

er að spyrja af þessu fyrir annan mann, sem langar gífurlega að taka að sér svona bíl ef hann finnur hann hérna heima,  eina skiylirðið er nánast að hann standi í hjólin
Title: Re: 77-81 T/A
Post by: Moli on February 11, 2009, 01:42:51
Ljósblái bíllinn er í uppgerð fyrir utan Akranes. Annars held ég að ég viti ekki um neina sem þú veist ekki um Ívar.
Title: Re: 77-81 T/A
Post by: Gummari on February 11, 2009, 18:09:26
eina vitið hjá manninum er að kaupa hvíta TURBO Transinn hjá bónbræðrum
Title: Re: 77-81 T/A
Post by: íbbiM on February 12, 2009, 15:11:37
eina vitið hjá manninum er að kaupa hvíta TURBO Transinn hjá bónbræðrum


það er alveg nokkrum númerum of dýrt :)

væri reyndar til í þann bíl sjálfur