Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Svenni Devil Racing on February 10, 2009, 22:20:01

Title: El Camino
Post by: Svenni Devil Racing on February 10, 2009, 22:20:01
veit einhver hvar þessi er og hver staðan á honum er í dag.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/elcamino_1.jpg)
Myndin tekin af bilavefur.net. Takk fyrir lánið Moli  :wink:
Title: Re: El Camino
Post by: crown victoria on February 10, 2009, 22:42:53
heyrðu Svenni hann var í hafnarfirði 2007 og ég hef ekki séð hann síðan...þá var hann í svipuðu ástandi og þarna á þessari mynd og hefur örugglega ekki farið á götuna í millitíðinni...
Title: Re: El Camino
Post by: Kiddi on February 10, 2009, 22:49:33
Ég held að ég hafi séð hann á partasölunni hjá Ragga (torfærustrump) í Helluhverfinu... Ég var þar síðast fyrir viku síðan ca og held að ég hafi séð hann þar þ.e.a.s. bílinn.
Title: Re: El Camino
Post by: stebbsi on February 10, 2009, 22:53:45
í guðanna bænum bjarga þessu! svona bílar eiga ekki að vera misnotaðir, gleymdir eða upphækkaðir..
Title: Re: El Camino
Post by: Anton Ólafsson on February 10, 2009, 22:58:02
Bílasýning B.A 1981
(http://ba.is/static/gallery/gamlar_syningar/17._juni_1981/elcamino.jpg)


http://ba.is/is/gallery/gamlar_syningar/17._juni_1981/ (http://ba.is/is/gallery/gamlar_syningar/17._juni_1981/)
Title: Re: El Camino
Post by: bluetrash on February 11, 2009, 19:12:12
Hann stendur á partsölu ragga róberts.. því miður í ömurlegu ástandi.. MJÖG slæmu ástandi orðinn
Title: Re: El Camino
Post by: Kristján Ingvars on February 11, 2009, 22:59:45
Þyrfti nú að skoða það hvort það er ekki allt í góðu hjá félaganum sem breytti bílnum eins og hann er   :smt017
Title: Re: El Camino
Post by: Tiundin on February 12, 2009, 00:03:39
Þyrfti nú að skoða það hvort það er ekki allt í góðu hjá félaganum sem breytti bílnum eins og hann er   :smt017

Nei nei, hann var bara að hækkann fyrir 26" felgur sko ;)
Title: Re: El Camino
Post by: Kristján Ingvars on February 12, 2009, 00:16:40
Það mætti halda það :!:

Það er spurning hvort hann hafi verið á lyfjum þegar þessar breytingar áttu sér stað  :-k

Jæja maður veit það ekki, svona ævintýramennska á sér því miður stað  :roll:
Title: Re: El Camino
Post by: Serious on February 12, 2009, 11:58:40
þetta er nú ekkert verra en margt annað sem maður hefur séð hér á spjallinu mér persónulega finnst bara ekkert að þessu eina sem ég get sett útá er að bíllinn er látin grotna niður í stað þess að nota hann og njóta  8-)