Kvartmílan => Ford => Topic started by: 429Cobra on February 10, 2009, 13:53:51
-
Sælir félagar. :)
Ég varð að skella þessari mynd inn svona spes fyrir Anton Ólafs.
(http://www.internet.is/racing/Hot Rod Lincoln 01 (Medium).jpg)
Myndina tók ég á "Hot Rod Power Tour" 1999 á Daytona Florida.
Þetta er sennilega hinn ekta "Hot Rod Lincoln" 8-).
Já og þessi í rauðu stuttbuxunum ER Íslendingur og vel þekktur Mopar-kall. :mrgreen:
Kv.
Hálfdán.
-
ég myndi segja að það væri gott að gera við í húddinu á þessum. hehe, en svo bilar ford sjaldan :mrgreen: