Kvartmílan => Ford => Topic started by: ADLER on February 09, 2009, 14:31:41

Title: Ford mótor
Post by: ADLER on February 09, 2009, 14:31:41
Ég er með þessa vél sem er víst 351W að því að mér er tjáð

Hvað merkja þessi númer á blokkinni ?

C90E-6015-B       3

9A3

Samkvæmt mínum uppl er þetta 1969 vél sem kemur upprunalega úr fólksbíl t.d fairline eða torino.

Þessi vél er til sölu ef einhver hefur áhuga það þarf að vísu að skoða hana eitthvað áður en hún fer aftur í bíl.
Title: Re: Ford mótor
Post by: stebbi66 on February 09, 2009, 16:40:10
http://www.moddedmustangs.com/forums/classic-mustangs/8424-engine-number.html

Skoðaðu þessa síðu.


Kv.
Stefán
Title: Re: Ford mótor
Post by: Moli on February 09, 2009, 17:17:26
Númerin segja mér eftirfarandi:

C9= 1969 Árgerð
O= Kemur í Fairlane/Torino 1967-1976
E= Engine Group

6015-B= Bílvél
3= Afsteypa nr. 3


Þessi númer segja þér dagsetninguna sem hún var steypt.

9= 1969
A= Janúar
3= 3
Title: Re: Ford mótor
Post by: olafursg on February 16, 2009, 16:53:21
Er þessi enn til sölu, vantar 351w :shock:
Title: Re: Ford mótor
Post by: ADLER on February 16, 2009, 19:53:37
Er þessi enn til sölu, vantar 351w :shock:

Já !
Title: Re: Ford mótor
Post by: erikthegreat on June 27, 2009, 16:49:40
is it sold, how much are you asking for it?