Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Kristján Ingvars on February 08, 2009, 23:26:24

Title: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 08, 2009, 23:26:24
Svona bíl hefur mig alltaf langað til að eignast og var nærri kominn að því að flytja inn árið '02 en fannst hann of dýr  :roll:
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Serious on February 09, 2009, 00:12:15
Já þetta eru fallegir bílar og einn af fáum seinni tíma Ameríku vögnum sem eru almennilegir  8-)
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 09, 2009, 00:15:09
Já þetta eru fallegir bílar og einn af fáum seinni tíma Ameríku vögnum sem eru almennilegir  8-)

Jamm, eftir að hætt var að framleiða þessa bíla kom ekkert að viti frá þeim. Þessir voru bara framleiddir frá '94-'96  [-(
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Geir-H on February 09, 2009, 01:48:16
Á hverju eru þið???  :smt030 :smt030 :smt030
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 09, 2009, 12:43:33
Á hverju eru þið???  :smt030 :smt030 :smt030

Það er góð spurning..

Þér finnst bíllinn semsagt ljótur?  8-)
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kiddi on February 09, 2009, 12:57:42
Þetta eru geggjaðir vagnar 8-)
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Serious on February 09, 2009, 13:04:00
Á hverju eru þið???  :smt030 :smt030 :smt030



Ég er í það minnsta á lifjum en ég veit ekki með Kristján ég held að hann sé bara svona  :wink:
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Geir-H on February 09, 2009, 14:42:08
Á hverju eru þið???  :smt030 :smt030 :smt030

Það er góð spurning..

Þér finnst bíllinn semsagt ljótur?  8-)

Alls ekki þetta eru flottir bílar


Já þetta eru fallegir bílar og einn af fáum seinni tíma Ameríku vögnum sem eru almennilegir  8-)

Það var bara þetta sem að ég var að spá í fullt af flottum bílum frá USA á seinni tímum
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 09, 2009, 19:29:00
Ekki í þessum flokki  [-X
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kowalski on February 09, 2009, 20:27:49
Ekki í þessum flokki  [-X

Hvað áttu við?
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 09, 2009, 20:38:07
Ég á við að þetta er það hefur ekkert gáfulegt komið frá þeim í þessum flokki síðan þessi bíll var framleiddur. Þeas svona af 4 dyra "fjölskyldubílum"
Og það alheimskulegasta sem þeir gátu gert var að fara með þá úr 8cyl og afturdrif í 6cyl og framdrif!
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: íbbiM on February 10, 2009, 01:55:53
tja

charger/300c/magnum eru í þessum flokki, riisastórir,8cyl amerískir,

nýju G8 pontiacarnir eru reyndar 8cyl og frekar sverir, en minni en mopar bílarnir þó,
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Geir-H on February 10, 2009, 03:07:22
Eins og Íbbi segir þá er til fullt af flottum 8cyl 4 dyra bílum frá USA

Chrysler 300C SRT8 hef keyrt svona og þetta eru bara skemmtilegir bílar
(http://media.commercialappeal.com/mca/content/img/photos/2008/03/01/300.jpg)

Dodge Charger SRT8
(http://srt8forsale.com/DSC00349.jpg)

Pontiac G8
(http://www.tuningnews.net/news/080319g/pontiac-g8-gxp.jpg)

Cadillac CTS-V einn af sverari 4door bílum í heiminum í dag
(http://www.autospies.com/images/users/omarrana/predator_cadillac_cts_v.jpg)
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 10, 2009, 15:34:40
Þetta höfðar alls ekki til mín. Charger finnst mér reyndar geðveikur.. en ég átti við GM mér finnst ekkert varið í neitt af þessu  [-(
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: User Not Found on February 10, 2009, 19:01:58
Mér hefur fundist þessir bílar nokkuð sexy en þeir eldri eru fallegri, ég er alls ekkert frá því að hafa séð svona ss impölu á hlíðarveginum í kópavogi fyrir nokkrum árum þar sem hárgreiðslustofan er, skáholt á móti húsi þar sem stóð ´6? mustang rauður sú impala var dökkgræn svona nánast svört,
Annars finnst mér helvíti lélegt af General Motors að hafa hætt að framleiða capriceinn 1996 (sama boddy og impala ss) og með því gefa ford markaðinn fyrir lögreglubílunum og leigubílunum.
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 10, 2009, 19:29:44
Mér hefur fundist þessir bílar nokkuð sexy en þeir eldri eru fallegri, ég er alls ekkert frá því að hafa séð svona ss impölu á hlíðarveginum í kópavogi fyrir nokkrum árum þar sem hárgreiðslustofan er, skáholt á móti húsi þar sem stóð ´6? mustang rauður sú impala var dökkgræn svona nánast svört,
Annars finnst mér helvíti lélegt af General Motors að hafa hætt að framleiða capriceinn 1996 (sama boddy og impala ss) og með því gefa ford markaðinn fyrir lögreglubílunum og leigubílunum.

Nákvæmlega, GM tapaði verulega á þessum breytingum, lögreglan er náttúrulega þvílíkt sver biti. Algjört rugl að breyta bílunum svona, þeir vilja ekki sjá Impöluna þarna úti í lögreglunni [-( Það er að vísu eitthvað um þessar 6cyl blásara Impölur en mest af Crown Victoria  ](*,)
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: íbbiM on February 12, 2009, 15:27:41
ég skil nú bara ósköp vel að GM hafi hætt að framleiða þetta, skoðaði svona caprice og þvílíkur brandari, mætti halda að þeir hafi dustað af gömlum teikningum frá 70's áðeins sjænað hornin af honum,

varðandi nýju bílana,
CTS-V er nú alveg mögnum græja,

ég á nú charger R/T hemi, og myndi ekkii mæla með svona bíl við neinn..,
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 12, 2009, 18:57:32
ég skil nú bara ósköp vel að GM hafi hætt að framleiða þetta, skoðaði svona caprice og þvílíkur brandari, mætti halda að þeir hafi dustað af gömlum teikningum frá 70's áðeins sjænað hornin af honum,  
varðandi nýju bílana,
CTS-V er nú alveg mögnum græja,

ég á nú charger R/T hemi, og myndi ekkii mæla með svona bíl við neinn..,

Það var einmitt það sem þeir gerðu  8-)  Þeir fengu einn gamlan jálk sem vann fyrir þá mörgum árum áður til að teikna fyrir sig bíl og útkoman bara geðveik  :smt023
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Serious on February 13, 2009, 19:27:19
Já menn hafa ýmsar skoðanir varðandi útlit á þessum Impala mér persónulega finnst hann fallegur eins og reyndar flestir af þeim eldri þó sérstaklega bílanir frá því fyrir 70 t.d. bíllinn þinn Kristján er af mjög fallegri árgerð.
Strákar það er sennilega endalaust hægt að rífast um útlit bíla en við veðum að lokum að samþyggja það að eigandi viðkomandi bíls er jú að gera hann eins og hann vill hvort sem okkur líkar eða ekki  8-) 
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 13, 2009, 22:05:02
Já menn hafa ýmsar skoðanir varðandi útlit á þessum Impala mér persónulega finnst hann fallegur eins og reyndar flestir af þeim eldri þó sérstaklega bílanir frá því fyrir 70 t.d. bíllinn þinn Kristján er af mjög fallegri árgerð.
Strákar það er sennilega endalaust hægt að rífast um útlit bíla en við veðum að lokum að samþyggja það að eigandi viðkomandi bíls er jú að gera hann eins og hann vill hvort sem okkur líkar eða ekki  8-) 

 :smt023
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: íbbiM on February 14, 2009, 12:41:27
já 63 impala er náttúrulega bara klassík, þú þarft nú að fara sýna okkur meira af myndum af þessu projecti hjá þér
Title: Re: 96 Impala SS
Post by: Kristján Ingvars on February 14, 2009, 13:05:12
já 63 impala er náttúrulega bara klassík, þú þarft nú að fara sýna okkur meira af myndum af þessu projecti hjá þér

Jamm ég geri það, það er bara ekkert nýtt búið að gerast, en ég verð duglegur að setja inn myndir um leið og það gerist meira  8-)